Dýrafíflar

Dýrafíflar eða hjartardýrafíflar er ættkvísl gulblómstrandi fjölæringa af körfublómaætt.[1] Útbreiðslan er í Evrasíu og Norður-Afríku.[2]

Doronicum
Doronicum grandiflorum
Vísindaleg flokkun
Ríki:Jurtaríki (Plantae)
Fylking:Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur:Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur:Körfublómabálkur (Asterales)
Ætt:Körfublómaætt (Asteraceae)
Ættkvísl:Doronicum
Samheiti
  • Aronicum Neck. ex Rchb.
  • Fullartonia DC.
  • Arnica Boehm., illegitimate homonym, not L.
  • Grammarthron Cass.

Nafnið Doronicum er líklega dregið af fornpersneska orðinu draniya[3] (gull) og vísar til blómlitar.

Allnokkrar tegundir hefa verið reyndar hérlendis og hafa þrifist vel.[4]

Tegundir[1]

Tilvísanir

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.