Fjólublár

Fjólublár er litur sem er á milli rauðs og blás og er við enda hinnar sjáanlegu bylgjulengda. Hann er á milli blás og purpura á litahjólinu. Hann er einn af sjö litum sem Isaac Newton skrásetti þegar hann skipti niður bylgjulengdum sjáanlegs ljóss árið 1672. Nafn litarins er líklega dregið frá fjólum.

Fjólublár
 
About these coordinates     Hnit litar
Hex þrenning#8000FF
RGBB (r, g, b)(128, 0, 255)
HSV (h, s, v)(270°, 100%, 100%)
CIELChuv (L, C, h)(41, 134, 275°)
Heimild[Engin heimild]
B: fært að [0–255] (bætum)
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.