Húsageitungur

Húsageitungur (fræðiheiti: Vespula germanica) er geitungategund sem finnst á norðurhveli jarðar og er upprunnin í Evrópu, Norður-Afríku og tempraða belti Asíu en hefur breiðst út á fleiri stöðum svo sem í Norður-Ameríku, Suður-Ameríku, Argentínu, Chile, Ástralíu og Nýja-Sjálandi. Talið er að húsageitungur hafi fyrst sest að á Íslandi á 8. áratug 20. aldar[1]

Húsageitungur
Húsageitungur
Húsageitungur
Vísindaleg flokkun
Ríki:Dýraríki (Animalia)
Fylking:Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur:Skordýr (Insecta)
Ættbálkur:Æðvængjur (Hymenoptera)
Undirættbálkur:Broddvespur (Apocrita)
Ætt:Vespidae
Ættkvísl:Vespula
Tegund:
V. germanica

Tvínefni
Vespula germanica
(Fabricius, 1793)
Vespula germanica
þrír deplar á höfði húsageitungs

Tilvísanir

Tenglar

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.