PlayStation 3

leikjatölva frá Sony frá 2006

PlayStation 3 (opinberlega kölluð PLAYSTATION 3,[2] en oft stytt sem PS3) er þriðja leikjatölvan frá Sony, á eftir PlayStation og PlayStation 2. PS3 keppir við Xbox 360 frá Microsoft og Wii frá Nintendo í sjöundu kynslóð leikjatölva.

PlayStation 3
FramleiðandiSony
TegundLeikjatölva
KynslóðSjöunda
Gefin út 11. nóvember,2006
17. nóvember, 2006
23. mars 2007
Örgjörvi3.2 GHz örgjörvi
Skjákort550 MHz NVIDIA
MiðlarBD DVD, DVD, CD, Super Audio CD
NetkortPlayStation Network
Sölutölur62 milljón af 31. Desember 2011
Mest seldi leikurCall of Duty: Modern Warfare 3 [1]
ArftakiPlayStation 4

Leikjatölvan var gefin út 11. nóvember 2006 í Japan og 17. nóvember 2006 í Bandaríkjunum, Kanada, Mexíkó, Hong Kong og Taívan. Hún var gefin út 23. mars 2007 í Evrópu, Ástralíu og Singapúr. Það voru áður til 2 útgáfur, 60 GB, og 20 GB (En 20 GB kom ekki út í Evrópu), en vegna sölutalna hætti Sony að framleiða þessa 20 GB. Í Kóreu kemur út sérstök útgáfa af tölvunni, með 40 GB hörðum disk svo eftir ár kom 80 GB sem náði gríðarlegum vinsældum svo nokkru seinna kom 120 GB sem náði en meiri vinsældum og svo heldur þetta áfram 160 GB, 200 GB, 250 GB og það nýjasta er 360 GB.

Tenglar

Heimildir

Valdar leikjatölvur
Fyrsta kynslóð
Magnavox Odyssey • PONG • Coleco Telstar
Önnur kynslóð
Atari 2600 • Interton VC 4000 • Odyssey² • Intellivision
Atari 5200 • ColecoVision • Vectrex • SG-1000
Þriðja kynslóð
NES • Master System • Atari 7800
Fjórða kynslóð
TurboGrafx-16 • Mega Drive • Neo Geo • SNES
Fimmta kynslóð
3DO • Jaguar • SaturnPlayStationNintendo 64
Sjötta kynslóð
DreamcastPlayStation 2GameCubeXbox
Sjöunda kynslóð
Xbox 360PlayStation 3Wii
Áttunda kynslóð
Xbox One • PlayStation 4 • Wii U • Nintendo Switch
Níunda kynslóð (komandi)
Xbox Series X og S • PlayStation 5
  Þessi tölvuleikjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.