RCD Mallorca

Real Club Deportivo Mallorca, , oftast þekkt sem Real Mallorca eða bara Mallorca er spænskt knattspyrnufélag með aðsetur í Palma á Mallorca eyju. Félagið var stofnað 5. mars 1916 og spilar það nú í Segunda División. Heimavöllur þess er Visit Mallorca Stadium sem tekur rúma 23.000 áhorfendur í sæti.

Real Club Deportivo Mallorca, S.A.D.
Fullt nafnReal Club Deportivo Mallorca, S.A.D.
Gælunafn/nöfnMallorqueta
Stytt nafnMallorca
Stofnað5. mars 1916 sem Alfonso XIII Foot-Ball Club
LeikvöllurVisit Mallorca Stadium
Stærð23.142 áhorfendur
StjórnarformaðurAndy Kohlberg
KnattspyrnustjóriJavier Aguirre
DeildLa Liga
2022-20249.sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Bestu ár félagsins voru á 10. áratug 20. aldar og fyrri hluta 1. áratugs 21.aldar. Það náði sínum besta árangri þegar það lenti í 3.sæti í La Liga árin 1998-99 og 2000-2001 og sigraði Copa del Rey (Konungsbikarinn) árið 2003. Mallorca komst í úrslitaleik Evrópukeppni bikarhafa árið 1999.

Titlar

  • Copa del Rey (Konungsbikarinn): (2003)
  • Supercopa de España: (1998)
  • Segunda División: (1959/1960, 1964/1965)
  • Segunda División B: (1980/1981)

Flestir Leikir

#NafnFjöldi Leikja
1Miguel Ángel Nadal255
2José Nunes222
3Javier Olaizola Rodríguez206
4Ariel Ibagaza204
5Víctor Casadesús197
6Juan Arango183
7Marcos Martín de la Fuente171
8Francisco Soler Atencia168
9Iván Ramis164
10Josep Lluis Martí Soler161

Flest Mörk

#NafnMörk
1Samuel Eto'o54
2Juan Arango46
3Víctor Casadesús37
4Daniel Güiza28
5Pierre Webó27


Heimasíða félags

Heimildir