Serbneska

Serbneska (српски језик, með latnesku stafrófi srpski jezik) er serbókróatísk mállýska töluð í Serbíu.

Serbneska
српски језик srpski jezik
MálsvæðiSerbía, Bosnía og Hersegóvína, Svartfjallaland og Króatía
HeimshlutiMið-Evrópa, Suður-Evrópa
Fjöldi málhafaRúmar 12 milljónir[1]

sæti=Sjötta

ÆttIndóevrópskt
        Slavneskt
        Suðurslavneskt

        Suðvesturslavneskt
                Serbneska

Opinber staða
Opinbert
tungumál
Serbía, Bosnía og Hersegóvína, Svartfjallaland og sumstaðar í Makedóníu
Stýrt afSerbneska tungumálaráðinu
Tungumálakóðar
ISO 639-1sr
ISO 639-2scc
SILSRP
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.

Tilvísun

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.