1. deild kvenna í knattspyrnu 1988

Árið 1988 var Úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu haldin undir nafninu 1. deild.

1. deild kvenna 1988
Stofnuð1988
Núverandi meistarar Valur
Föll ÍBÍ
Fram
Spilaðir leikir56
Mörk skoruð214 (3.82 m/leik)
Markahæsti leikmaður12 mörk
Bryndís Valsdóttir
Tímabil1987 - 1989

Liðin

LiðBærLeikvangurÞjálfariStaðan 1987
FramReykjavíkFramvöllurMagnús Jónsson1.s, 2. d. B rið.
ÍAAkranesAkranesvöllurSteinn Mar Helgason1. sæti
ÍBÍÍsafjarðarbærTorfnesvöllurÖrnólfur Oddsson1. s., 2. d. A rið.
KAAkureyriKA-völlurGunnlaugur Björnsson4. sæti
KeflavíkKeflavíkKeflavíkurvöllurEinvarður Jóhannsson
Steinar Jóhannsson
6. sæti
KRReykjavíkKR-völlurHaraldur Haraldsson5. sæti
StjarnanGarðabærStjörnuvöllurGunnar Ingvarsson3. sæti
ValurReykjavíkHlíðarendiLogi Ólafsson2. sæti

Staðan í deildinni

Stigatafla

SætiFélagLUJTSkFeMmStigAthugasemdir
1 Valur1412204944538Meistaradeild kvenna
2 Stjarnan1483336142227
3 KR1483332221027
4 ÍA1474334112325
5 KA1471634241022
6 Keflavík144281733-1614
7 ÍBÍ141112653-474Fall í 2. deild
8 Fram141013653-473

Útskýringar: L = Leikir spilaðir, U = Leikir sigraðir, J = Leikir sem lauk með jafntefli, T = Tapaðir leikir, Sk = Mörk skorðuð, Fe = Mörk fengin á sig, Mm = Markamunur

Töfluyfirlit

Heimaliðið er vinstra megin.

 
FramXXX0-42-00-40-10-30-21-7
ÍA4-0XXX8-02-12-06-11-10-0
ÍBÍ2-10-0XXX0-60-23-50-40-5
KA1-02-15-1XXX2-21-30-30-2
Keflavík4-10-53-02-6XXX0-52-20-3
KR4-11-13-02-31-0XXX2-10-0
Stjarnan7-02-06-04-22-11-1XXX1-3
Valur10-03-03-02-14-05-12-0XXX

Markahæstu leikmenn

MörkLeikmaðurAthugasemd
12 Bryndís ValsdóttirGullskór
11 Guðrún KristinsdóttirSilfurskór
11 Helena ÓlafsdóttirBronsskór
10 Halldóra Sigríður Gylfadóttir
10 Laufey Sigurðardóttir
10 Ragna Lóa Stefánsdóttir
10 Inga Birna Hákonardóttir
9 Hjördís Úlfarsdóttir


Sigurvegari 1. deildar 1988

Valur
3. Titill

Heimild

Úrvalsdeild kvenna • Lið í Besta deild kvenna í knattspyrnu 2024

Breiðablik  • FH  • Fylkir  • Keflavík  • Stjarnan
Tindastóll  • Valur  •  • Víkingur R. Þór/KA • Þróttur R.

Leiktímabil í efstu deild kvenna (1972-2023) 

1972197319741975197619771978197919801981
1982198319841985198619871988198919901991
1992199319941995199619971998199920002001
2002200320042005200620072008200920102011
2012201320142015201620172018201920202021
20222023 • 2024

Tengt efni: Mjólkurbikarinn kvennaLengjubikarinnMeistarakeppni
Úrvalsdeild kvenna1. deild2. deildDeildakerfiðKSÍ

----------------------------------------------------------------------------------------------
Mjólkurbikar karlaLengjubikar karlaMeistarakeppni karla
Úrvalsdeild karla1. deild2. deild3. deild4. deild


Fyrir:
1. deild kvenna 1987
ÚrvalsdeildEftir:
1. deild kvenna 1989

Tilvísanir og heimildir

  • Víðir Sigurðsson (1988). Íslensk knattspyrna 1988. Skjaldborg.