Pepsideild kvenna í knattspyrnu 2012

Árið 2012 er Úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu haldin í fertugasta skipti. Deildin er haldin undir merkjum styrktaraðilans Pepsi.

Pepsí deild kvenna 2012

Stofnuð2012
Núverandi meistarar Þór/KA
Föll Fylkir
KR
Spilaðir leikir90
Mörk skoruð372 (4.13 m/leik)
Markahæsti leikmaður18 mörk
Elín Metta Jensen
Tímabil2011 - 2013

Liðin

LiðBærLeikvangurÞjálfariStaðan 2011
AftureldingMosfellsbærVarmárvöllurJohn Henry Andrews7. sæti
BreiðablikKópavogurKópavogsvöllurHans Sævar Sævarsson
Hlynur Svan Eiríksson
6. sæti
FHHafnarfjörðurKaplakrikavöllurGuðrún Jóna Kristjánsdóttir1. sæti, 1. d. A riðill
FylkirReykjavíkFylkisvöllurÁsgrímur Helgi Einarsson
Kjartan Stefánsson
5. sæti
ÍBVVestmannaeyjarHásteinsvöllurJón Ólafur Daníelsson3. sæti
KRReykjavíkKR-völlurJón Þór Brandsson8. sæti
SelfossSelfossSelfossvöllurBjörn Kristinn Björnsson1. sæti, 1. d. B riðill
StjarnanGarðabærSamsung völlurinnÞorlákur Már Árnason1. sæti
ValurReykjavíkVodafonevöllurGunnar Rafn Borgþórsson2. sæti
Þór/KAAkureyriÞórsvöllurJóhann Kristinn Gunnarsson4. sæti

Staðan í deildinni

Stigatafla

SætiFélagLUJTSkFeMmStigAthugasemdir
1 Þór/KA18143153163745Meistaradeild kvenna
2 ÍBV18122458223638
3 Stjarnan18122453233038
4 Valur1894548301831
5 Breiðablik1885541221929
6 FH185492747-2019
7 Afturelding1844102242-2016
8 Selfoss1844103077-4716
9 Fylkir1833122344-2112Fall í 1. deild
10 KR1815121749-328

Útskýringar: L = Leikir spilaðir, U = Leikir sigraðir, J = Leikir sem lauk með jafntefli, T = Tapaðir leikir, Sk = Mörk skorðuð, Fe = Mörk fengin á sig, Mm = Markamunur

Töfluyfirlit

Heimaliðið er vinstra megin-

 
Þór/KAXXX1-43-11-12-06-01-09-04-02-1
ÍBV1-1XXX2-24-20-10-36-17-13-08-0
Stjarnan1-21-3XXX2-33-12-04-18-03-23-1
Valur2-23-01-2XXX0-45-10-14-12-26-1
Breiðablik1-21-22-21-0XXX1-13-07-11-11-1
FH1-44-11-71-73-2XXX2-21-33-12-1
Afturelding0-40-30-34-40-31-1XXX2-20-11-0
Selfoss2-60-61-42-53-32-14-3XXX1-53-3
Fylkir1-21-60-20-40-43-01-22-3XXX1-1
KR0-10-20-31-21-52-20-41-13-2XXX

Markahæstu menn

MörkLeikmaðurAthugasemd
18 Elín Metta JensenGullskór
18 Sandra María JessenSilfurskór
17 Harpa ÞorsteinsdóttirBronsskór
14 Shaneka Jodian Gordon
12 Katrín Ásbjörnsdóttir
12 Danka Podovac

Félagabreytingar

Í upphafi tímabils

Upp um deild:

Niður um deild:

Í lok tímabils

Upp um deild:

Niður um deild:

Fróðleikur

Sigurvegari Pepsideildar 2012

Þór/KA
1. Titill
Úrvalsdeild kvenna • Lið í Besta deild kvenna í knattspyrnu 2024

Breiðablik  • FH  • Fylkir  • Keflavík  • Stjarnan
Tindastóll  • Valur  •  • Víkingur R. Þór/KA • Þróttur R.

Leiktímabil í efstu deild kvenna (1972-2023) 

1972197319741975197619771978197919801981
1982198319841985198619871988198919901991
1992199319941995199619971998199920002001
2002200320042005200620072008200920102011
2012201320142015201620172018201920202021
20222023 • 2024

Tengt efni: Mjólkurbikarinn kvennaLengjubikarinnMeistarakeppni
Úrvalsdeild kvenna1. deild2. deildDeildakerfiðKSÍ

----------------------------------------------------------------------------------------------
Mjólkurbikar karlaLengjubikar karlaMeistarakeppni karla
Úrvalsdeild karla1. deild2. deild3. deild4. deild


Fyrir:
Pepsideild kvenna 2011
ÚrvalsdeildEftir:
Pepsideild kvenna 2013

Heimildaskrá