Pepsideild kvenna í knattspyrnu 2013

Árið 2013 var Íslandsmótið í knattspyrnu kvenna haldið í 42. sinn.

Pepsí deild kvenna 2013

Stofnuð2013
Núverandi meistarar Stjarnan
Föll HK/Víkingur
Þróttur
Spilaðir leikir90
Mörk skoruð345 (3.83 m/leik)
Markahæsti leikmaður28 mörk
Harpa Þorsteinsdóttir
Stærsti heimasigurinn 7-0
7-0
Stærsti útisigurinn 1-7
2-6
Tímabil2012 - 2014

Liðin

LiðBærLeikvangurÞjálfariStaðan 2012
AftureldingMosfellsbærN1-völlurinn VarmáJohn Henry Andrews7. sæti
BreiðablikKópavogurKópavogsvöllurÓlafur Pétursson5. sæti
FHHafnarfjörðurKaplakrikavöllurGuðrún Jóna Kristjánsdóttir6. sæti
HK/VíkingurReykjavíkVíkingsvöllurBjörn Kristinn Björnsson2. sæti, 1. d. B riðill
ÍBVVestmannaeyjarHásteinsvöllurJón Ólafur Daníelsson2. sæti
SelfossSelfossJáverk-völlurinnGunnar Rafn Borgþórsson8. sæti
StjarnanGarðabærSamsung völlurinnÞorlákur Már Árnason3. sæti
ValurReykjavíkValsvöllurÞorleifur Óskarsson
Helena Ólafsdóttir
4. sæti
Þór/KAAkureyriÞórsvöllurJóhann Kristinn Gunnarsson1. sæti
ÞrótturReykjavíkValbjarnarvöllurVanda Sigurgeirsdóttir2. sæti, 1. d. A riðill

Staðan í deildinni

Stigatafla

Staðan fyrir 18. umferð, 27. september 2013.[1]

SætiFélagLUJTSkFeMmStigAthugasemdir
1 Stjarnan1818006966354Undankeppni Meistaradeildar Evrópu
2 Valur18123353203339
3 ÍBV18121543251837
4 Þór/KA1886438241430
5 Breiðablik189273832629
6 Selfoss1863919331421
7 FH184593544-917
8 Afturelding1842121745-2814
9 HK/Víkingur1842122052-3214Fall í 1. deild
10 Þróttur1810171364-513

Töfluyfirlit

Heimaliðið er vinstra megin

 
AftureldingXXX0-35-23-00-30-21-70-10-12-0
Breiðablik1-2XXX2-23-03-14-11-21-01-55-0
FH4-13-1XXX1-21-31-21-31-32-25-2
HK/Víkingur2-13-42-2XXX0-11-20-50-31-44-1
ÍBV5-03-11-07-2XXX3-00-31-23-24-0
Selfoss0-01-30-00-01-2XXX0-20-41-24-2
Stjarnan5-16-07-06-03-04-0XXX4-03-03-0
Valur7-02-15-36-03-34-00-2XXX0-06-1
Þór/KA1-11-11-13-13-11-31-22-2XXX5-0
Þróttur R.1-00-32-60-21-20-21-21-51-4XXX

Markahæstu leikmenn

Lokaniðurstaða 27. september 2013.

SætiNafnFélagMörkVítiLeikir
1Harpa Þorsteinsdóttir 28018
2Elín Metta Jensen 17317
3Danka Podovac 16018
4Shaneka Jodian Gordon 13018
5Ashlee Hincks 12018
6Guðmunda Brynja Óladóttir 11118
7Bryndís Jóhannesdóttir 11317
8Sandra María Jessen 9014
9Greta Mjöll Samúelsdóttir 9018
10Dóra María Lárusdóttir 9018
11Rakel Hönnudóttir 8216
12Telma Hjaltalín Þrastardóttir 8016

Félagabreytingar

Félagabreytingar í upphafi tímabils

Upp í Pepsideild kvenna

Niður í 1. deild kvenna

Fróðleikur

Sigurvegari Pepsideildar 2013

Stjarnan
2. Titill
Úrvalsdeild kvenna • Lið í Besta deild kvenna í knattspyrnu 2024

Breiðablik  • FH  • Fylkir  • Keflavík  • Stjarnan
Tindastóll  • Valur  •  • Víkingur R. Þór/KA • Þróttur R.

Leiktímabil í efstu deild kvenna (1972-2023) 

1972197319741975197619771978197919801981
1982198319841985198619871988198919901991
1992199319941995199619971998199920002001
2002200320042005200620072008200920102011
2012201320142015201620172018201920202021
20222023 • 2024

Tengt efni: Mjólkurbikarinn kvennaLengjubikarinnMeistarakeppni
Úrvalsdeild kvenna1. deild2. deildDeildakerfiðKSÍ

----------------------------------------------------------------------------------------------
Mjólkurbikar karlaLengjubikar karlaMeistarakeppni karla
Úrvalsdeild karla1. deild2. deild3. deild4. deild


Fyrir:
Pepsideild kvenna 2012
ÚrvalsdeildEftir:
Pepsideild kvenna 2014

Heimildaskrá