Besta deild kvenna í knattspyrnu 2022

Árið 2022 var Íslandsmótið í knattspyrnu kvenna haldið í 51. sinn.

Besta deild kvenna 2022
Stofnuð2022
Núverandi meistarar Valur
Föll Afturelding
KR
Spilaðir leikir90
Mörk skoruð308 (3.42 m/leik)
Markahæsti leikmaður11 mörk
Jasmín Erla Ingadóttir 
Stærsti heimasigurinn 9-2
Stærsti útisigurinn 2-5
Tímabil2021 - 2023

Liðin

Undankeppni

Staðan í deildinni

LiðBærLeikvangurÞjálfariStaðan 2021
AftureldingMosfellsbærMalbikstöðin að VarmáAlexander Aron Davorsson
Bjarki Már Sverrisson
2. sæti í Lengjudeild
BreiðablikKópavogurKópavogsvöllurÁsmundur Arnarsson og Kristófer Sigurgeirsson2. sæti í Pepsimaxdeild
ÍBVVestmannaeyjarHásteinsvöllurJonathan Ricardo Glenn7. sæti í Pepsimaxdeild
KeflavíkKeflavíkHS Orku völlurinnGunnar Magnús Jónsson8. sæti í Pepsimaxdeild
KRReykjavíkMeistaravellirJóhannes Karl Sigursteinsson1. sæti í Lengjudeild
SelfossSelfossJáverk-völlurinnBjörn Sigurbjörnsson5. sæti í Pepsimaxdeild
StjarnanGarðabærSamsung völlurinnKristján Guðmundsson4. sæti í Pepsimaxdeild
ValurReykjavíkOrigo völlurinnMatthías Guðmundsson og Pétur Pétursson1. sæti í Pepsimaxdeild
Þór/KAAkureyriBoginnPerry John James Mclachlan og Jón Stefán Jónsson6. sæti í Pepsimaxdeild
Þróttur R.AkureyriVÍS völlurinnNik Anthony Chamberlain3. sæti í Pepsimaxdeild
Stigatafla

Staðan eftir 18. umferð, 1. október 2022.[1]

SætiFélagLUJTSkFeMmStigAthugasemdir
1 Valur18134151104143Forkeppni Meistaradeildar Evrópu
2 Stjarnan18114345163937
3 Breiðablik18103541132833
4 Þróttur R.18101737241331
5 Selfoss188552417729
6 ÍBV188552728-129
7 Þór/KA1852112547-2217
8 Keflavík1851122139-1816
9 Afturelding1840141750-3312Fall í Lengjudeild
10 KR1831142064-4210

Útskýringar: L = Leikir spilaðir, U = Leikir sigraðir, J = Leikir sem lauk með jafntefli, T = Tapaðir leikir, Sk = Mörk skorðuð, Fe = Mörk fengin á sig, Mm = Markamunur, Stig = virkir punktar

Töfluyfirlit

 
AftureldingXXX1-60-12-32-11-41-31-31-20-2
Breiðablik3-0XXX0-13-05-01-03-00-14-12-3
ÍBV3-00-0XXX3-23-10-11-10-35-41-2
Keflavík1-21-01-2XXX1-30-21-00-51-31-2
KR1-00-40-20-4XXX3-51-20-63-21-3
Selfoss0-12-00-00-03-1XXX1-10-12-01-1
Stjarnan7-12-24-04-05-13-1XXX0-25-02-0
Valur6-11-11-13-09-11-11-1XXX3-02-0
Þór/KA0-10-43-33-23-30-10-42-1XXX1-0
Þróttur R.4-20-35-12-35-03-00-11-24-1XXX

Markahæstu leikmenn

MörkLeikmaðurAthugasemd
11 JasmínErla IngadóttirGullskór
9 Katrín ÁsbjörnsdóttirSilfurskór
9 Gyða Kristín Gunnarsdóttir
9 Danielle Julia Marcano
8 Brenna LoveraBronsskór
8 Cyera Makenzie Hintzen
8 Sandra María Jessen


Fróðleikur

Úrvalsdeild kvenna • Lið í Besta deild kvenna í knattspyrnu 2024

Breiðablik  • FH  • Fylkir  • Keflavík  • Stjarnan
Tindastóll  • Valur  •  • Víkingur R. Þór/KA • Þróttur R.

Leiktímabil í efstu deild kvenna (1972-2023) 

1972197319741975197619771978197919801981
1982198319841985198619871988198919901991
1992199319941995199619971998199920002001
2002200320042005200620072008200920102011
2012201320142015201620172018201920202021
20222023 • 2024

Tengt efni: Mjólkurbikarinn kvennaLengjubikarinnMeistarakeppni
Úrvalsdeild kvenna1. deild2. deildDeildakerfiðKSÍ

----------------------------------------------------------------------------------------------
Mjólkurbikar karlaLengjubikar karlaMeistarakeppni karla
Úrvalsdeild karla1. deild2. deild3. deild4. deild


Fyrir:
Pepsimaxdeild kvenna 2021
ÚrvalsdeildEftir:
Besta deild kvenna 2023

Heimildaskrá