Edinson Cavani

Edinson Cavani (fæddur 14. febrúar 1987 í Salto, Úrúgvæ) er knattspyrnumaður frá Úrúgvæ sem spilaði síðast sem framherji fyrir Boca Juniors og landslið Úrúgvæ. Hann hefur skorað um 450 mörk í öllum keppnum.

Edinson Cavani
Upplýsingar
Fullt nafnEdinson Roberto Cavani Gómez
Fæðingardagur14. febrúar 1987 (1987-02-14) (37 ára)
Fæðingarstaður   Salto, Úrúgvæ
Hæð1,84 m
LeikstaðaFramherji
Núverandi lið
Núverandi liðBoca Juniors
Númer7
Yngriflokkaferill
2000-2005Danubio
Meistaraflokksferill1
ÁrLiðLeikir (mörk)
2005-2007Danubio25 (9)
2007-2011USC Palermo109 (34)
2010-2011SSC Napoli (lán)35 (26)
2011-2013SSC Napoli69 (52)
2013-2020Paris Saint-Germain200 (138)
2020-2022Manchester United41 (12)
2022-2023Valencia CF7 (4)
2023-Boca Juniors0 (0)
Landsliðsferill2
2006-2007
2012
2007-
Úrúgvæ U20
Úrúgvæ Óympíulið
Úrúgvæ
14 (9)
5 (3)
136 (58)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært júlí 2023.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
des 2022.

Eftir að hafa spilað í heimalandinu hélt hann til Ítalíu þar sem hann spilaði með Palermo og Napoli. Árið 2013 hélt hann til PSG í París þar sem hann var í 7 ár og vann 6 deildartitla og 11 bikartitla. Hann er markahæsti leikmaður félagsins. Gælunafn hans El Matador eða nautabaninn fékk hann á Ítalíu.

Cavani er næstmarkahæsti leikmaður Úrúgvæ á eftir Luis Suárez.