Forskeyti SI-kerfisins

Forskeyti SI-kerfisins: SI-kerfið notar ákveðin forskeyti á undan mælieiningunum sínum til einföldunar á mjög háum og mjög lágum tölum. Hvert forskeyti er hægt að skilgreina með tákni en í þeim efnum skipta hástafir og lágstafir máli. Afstaða talnanna er síðan skilgreind með tugveldum.

Forskeytatafla
ForskeytiTáknTugveldi
jottaY
setaZ
exaE
petaP
teraT
gígaG
megaM
kílók
hektóh
dekada
desíd
sentíc
millím
míkróµ
nanón
píkóp
femtóf
atóa
septóz
jogtóy