Nepalska

indóevrópskt tungumál talað í Nepal

Nepalska (नेपाली) er indóevrópskt tungumál talað í Nepal. Það er samskiptamál í Nepal og er líka talað í Bútan, hlutum Indlands og hlutum Mjanmar. Það er eitt af 23 opinberum tungumálum í Indlandi. Nepalska er tengt hindí og úrdú.

Nepalska
नेपाली
MálsvæðiNepal, Indland, Bútan, Tíbet, Mjanmar
HeimshlutiSuður-Asía
Fjöldi málhafasem móðurmál: um 20 milljónir

samtals: um 40 milljónir

Sæti66
ÆttIndóevrópskt

 Indóíranskt
  Indóarískt
   Paharískt
    Austurpahariskt
     Nepalska

SkrifleturEnska stafrófið
Opinber staða
Opinbert
tungumál
Fáni Nepal Nepal
Stýrt afLanguage Academy of Nepal
Tungumálakóðar
ISO 639-1ne
ISO 639-2nep
SILnep
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.

Um 20 milljónir manna tala nepölsku sem móðurmál.

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.