Skarlatseik

Skarlatseik (fræðiheiti: Quercus coccinea) er eikartegund sem er aðallega í mið og austur Bandaríkjunum, frá suður Maine vestur til Wisconsin, Michigan og Missouri, og allt suður til Louisiana, Alabama og Georgíu.[1][2][3]

Skarlatseik
Tré að hausti
Tré að hausti
Vísindaleg flokkun
Ríki:Jurtaríki (Plantae)
Fylking:Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur:Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur:Beykibálkur (Fagales)
Ætt:Beykiætt (Fagaceae)
Ættkvísl:Eik (Quercus)
Tegund:
Q. coccinea

Tvínefni
Quercus coccinea
Muenchh.

Samheiti
Listi
  • Quercus acuta Raf.
  • Quercus coccinea var. cucullata Petz. & G.Kirchn.
  • Quercus coccinea var. pendula Petz. & G.Kirchn.
  • Quercus coccinea var. rugelii A.DC.
  • Quercus coccinea var. tuberculata Sarg.
  • Quercus coccinea var. undulata Petz. & G.Kirchn.
  • Quercus palustris Regel ex A.DC.
  • Quercus rubra var. coccinea (Münchh.) Aiton

Hún verður að 20–30 m há.[4]

Tilvísanir

Ytri tenglar

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.