Alabama

Fylki í Bandaríkjunum

Alabama er fylki í Bandaríkjunum. Alabama liggur að Tennessee í norðri, Georgíu í austri, Flórída og Mexíkóflóa í suðri og Mississippi í vestri. Flatarmál Alabama er 135.765 ferkílómetrar.

Alabama
State of Alabama
Fáni Alabama
Opinbert innsigli Alabama
Viðurnefni: 
Yellowhammer State, Heart of Dixie, Cotton State
Kjörorð: 
latína: Audemus jura nostra defendere
Alabama merkt inn á kort af Bandaríkjunum
Staðsetning Alabama í Bandaríkjunum
Land Bandaríkin
Varð opinbert fylki14. desember 1819; fyrir 204 árum (1819-12-14) (22. fylkið)
HöfuðborgMontgomery
Stærsta borgHuntsville
Stærsta sýslaJefferson
Stjórnarfar
 • FylkisstjóriKay Ivey (R)
 • VarafylkisstjóriWill Ainsworth (R)
Þingmenn
öldungadeildar
  • Tommy Tuberville (R)
  • Katie Britt (R)
Þingmenn
fulltrúadeildar
Flatarmál
 • Samtals135.765 km2
 • Land131.426 km2
 • Vatn4.338 km2  (3,2%)
 • Sæti30. sæti
Stærð
 • Lengd531 km
 • Breidd305 km
Hæð yfir sjávarmáli
150 m
Hæsti punktur

(Mount Cheaha)
735,5 m
Lægsti punktur0 m
Mannfjöldi
 (2020)[1]
 • Samtals5.024.279
 • Sæti24. sæti
 • Þéttleiki38,3/km2
  • Sæti27. sæti
Heiti íbúaAlabamian, Alabaman
Tungumál
 • Opinbert tungumálEnska
 • Töluð tungumál
  • Enska: 95,1%
  • Spænska: 3,1%
Tímabelti
OpinberlegaUTC−06:00 (CST)
 • SumartímiUTC−05:00 (CDT)
Phenix CityUTC−05:00 (EST)
 • SumartímiUTC−04:00 (EDT)
Póstnúmer
AL
ISO 3166 kóðiUS-AL
StyttingAla.
Breiddargráða30°11'N til 35°N
Lengdargráða84°53'V til 88°28'V
Vefsíðaalabama.gov

Höfuðborg Alabama heitir Montgomery en Huntsville er stærsta borg fylkisins. Íbúar Alabama eru um 5 milljónir (2020).

Tilvísanir

Tenglar

  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.