24. janúar

dagsetning
DesJanúarFeb
SuÞrMiFiLa
123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031
2024
Allir dagar

24. janúar er 24. dagur ársins samkvæmt gregoríska tímatalinu. 341 dagur (342 á hlaupári) er eftir af árinu.

Atburðir

  • 2000 - Skæruliðahreyfingin Her guðs tók 700 gísla á sjúkrahúsi í Taílandi.
  • 2001 - Borgaraflokkurinn var stofnaður í Póllandi.
  • 2003 - Ráðstefnunni World Social Forum lauk í Porto Alegre í Brasilíu með ákalli um að hætt yrði að heyja fyrirbyggjandi stríð og að öryggisráðið beitti neitunarvaldi fyrir frið.
  • 2008 - Friðarsamkomulag í Kivudeilunni í Kongó var undirritað.
  • 2008 - Romano Prodi sagði af sér embætti forsætisráðherra Ítalíu.
  • 2008 - Ólafur F. Magnússon tók við embætti borgarstjóra Reykjavíkur.
  • 2011 - Að minnsta kosti 37 manns létu lífið í sjálfsmorðsárás á Domodedovo-flugvellinum í Moskvu.
  • 2016 - Marcelo Rebelo de Sousa var kjörinn forseti Portúgals.
  • 2018- Kínverskir vísindamenn sögðu frá því í tímaritinu Cell að þeim hefði tekist að einrækta apa með líkamsfrumukjarnaflutningi.

Fædd

Dáin