Aloe vera

Aloe vera er þykkblöðungur af ættkvísl biturblöðunga (Aloe). Hann vex nú villtur í hitabeltisloftslagi um heiminn og er ræktaður fyrir landbúnaðar- og lækninganytjar. Aloe vera er einnig ræktuð til skrauts og er auðveld stofuplanta.[1]

Aloe vera
Aloe vera með blómi
Aloe vera með blómi
Vísindaleg flokkun
Ríki:Jurtaríki (Plantae)
Fylking:Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur:Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur:Laukabálkur (Asparagales)
Ætt:Asphodelaceae
Ættkvísl:Biturblöðungar (Aloe)
Tegund:
A. vera

Tvínefni
Aloe vera
(L.) Burm.f.
Samheiti
  • Aloe barbadensis Mill.
  • Aloe barbadensis var. chinensis Haw.
  • Aloe chinensis (Haw.) Baker
  • Aloe elongata Murray
  • Aloe flava Pers.
  • Aloe indica Royle
  • Aloe lanzae Tod.
  • Aloe maculata Forssk. (illegitimate)
  • Aloe perfoliata var. vera L.
  • Aloe rubescens DC.
  • Aloe variegata Forssk. (illegitimate)
  • Aloe vera Mill. (illegitimate)
  • Aloe vera var. chinensis (Haw.) A. Berger
  • Aloe vera var. lanzae Baker
  • Aloe vera var. littoralis J.Koenig ex Baker
  • Aloe vulgaris Lam.
Aloe vera - MHNT

Hún finnst í mörgum vörum, svo sem drykkjum og snyrtivörum.

Þrátt fyrir að vera þekkt smyrsl eru ekki til sterkar vísbendingar um að gagn sé í Aloe við meðferð brunasára[2] eða sólbruna.[3] Aloe vera er ekki æskileg til inntöku vegna efna sem eru mögulega krabbameins- eða ófrjósemivaldandi.[4]

Útbreiðsla

Náttúruleg útbreiðsla Aloe vera er óljós, þar sem tegundin hefur verið ræktuð víða um heiminn síðan um 1700,[5][6] þó er hún helst talin vera frá suðvestur Arabíuskaga.[7]

Tilvísanir

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.