Virginíuposa

Virginíuposa (fræðiheiti: Didelphis virginiana), einnig kölluð norðurposa, er pokadýr sem finnst í Bandaríkjunum og hluta Suður-Kanada.

Virginíuposa

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki:Dýraríki (Animalia)
Fylking:Seildýr (Chordata)
Flokkur:Spendýr (Mammalia)
Innflokkur:Pokadýr (Marsupialia)
Ættbálkur:Pokarottur (Didelphimorphia)
Ætt:Didelphidae
Ættkvísl:Didelphis
Tegund:
D. virginiana

Tvínefni
Didelphis virginiana
(Kerr, 1792)

Undirtegundir
  • D. v. californica
  • D. v. pigra
  • D. v. virginiana
  • D. v. yucatanensis
Samheiti

Didelphis marsupialis virginiana[2]

Hún er eina tegund pokadýra í vesturheimi norðan Mexíkó og það pokadýr sem finnst norðlægast.

Dýrið er náttgengur einfari á stærð við venjulegan heimiliskött.

Í Norður-Ameríku er dýrið kallað -opossum, sem er tekið úr frumbyggjamáli og merkir einfaldlega hvítt dýr.


Tenglar

  Þessi spendýrsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.