Günter Grass

Þýskur rithöfundur (1927-2015)

Günter Grass (fæddur í Danzig 16. október 1927 - dáinn 13. apríl 2015) var þýskur rithöfundur, myndlistarmaður og uppgjafahermaður. Hlaut nóbelsverðlaun í bókmenntum 1999. Var meðlimur í Hitlersæskunni og síðar Waffen-SS og barðist með 10 SS-skriðdrekasveit (Frundsberg) í seinni heimsstyrjöld þar til hann var tekinn til fanga af bandamönnum.

Günter Grass

Helstu verk

  • Danziger Trilogie
  • Die Blechtrommel (1959) (Blikktromman)
  • Katz und Maus (1961) (Köttur og mús)
  • Hundejahre (1963)
  • Örtlich betäubt (1969)
  • Aus dem Tagebuch einer Schnecke (1972)
  • Der Butt (1979)
  • Das Treffen in Telgte (1979)
  • Kopfgeburten oder Die Deutschen sterben aus (1980)
  • Die Rättin (1986)
  • Zunge zeigen. Ein Tagebuch in Zeichnungen (1988)
  • Unkenrufe (1992)
  • Ein weites Feld (1995)
  • Mein Jahrhundert (1999)
  • Im Krebsgang (2002) (Krabbagangur)


  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.