1980

ár

Árið 1980 (MCMLXXX í rómverskum tölum) var 80. ár 20. aldar og hlaupár sem hófst á þriðjudegi.

Árþúsund:2. árþúsundið
Aldir:
Áratugir:
Ár:

Atburðir

Janúar

Nigel Short á skákmóti í Dortmund 1980

Febrúar

Mars

Keppni í norrænum greinum á Vetrarólympíuleikunum 1980
  • Mars - Dýravelferðarsamtökin PETA voru stofnuð í Bandaríkjunum.
  • 3. mars - Pierre Trudeau varð forsætisráðherra Kanada.
  • 4. mars - Robert Mugabe var kjörinn forsætisráðherra Simbabve.
  • 6. mars - Marguerite Yourcenar varð fyrsta konan sem fékk inngöngu í Frönsku akademíuna.
  • 8. mars - Fyrsta rokkhátíðin í Sovétríkjunum hófst í Tbilisi.
  • 14. mars - LOT flug 7 fórst á Varsjárflugvelli. 87 létust, þar á meðal fjórtán manna hnefaleikalið frá Bandaríkjunum.
  • 16. mars - Fjórða hrina Kröfluelda hófst. Þetta eldgos var kallað skrautgos þar sem það stóð stutt en þótti fallegt.
  • 25. mars - Erkibiskupinn Óscar Romero var skotinn til bana af byssumönnum meðan hann söng messu í San Salvador.
  • 27. mars - Norski olíuborpallurinn Alexander Kielland brotnaði í Norðursjó. 123 af 212 manna áhöfn fórust.
  • 28. mars - Talpiot-gröfin uppgötvaðist í nágrenni Jerúsalem.

Apríl

Maí

Eldgosið í St Helens

Júní

Júlí

Frá opnunarhátíð ólympíuleikanna í Moskvu.

Ágúst

Lestarstöðin í Bologna eftir sprenginguna.

September

Október

  • 6. október - Jarðstöðin Skyggnir var tekin í notkun og var þá komið gervihnattasamband við útlönd.
  • 10. október - Yfir 2600 manns létu lífið þegar jarðskjálfti lagði bæinn El Asnam í rúst. Hann var síðar endurbyggður sem Chlef.
  • 10. október - Margaret Thatcher hélt fræga ræðu þar sem hún klykkti út með orðunum „The lady is not for turning“.
  • 11. október - Samtökin FMLN voru stofnuð í El Salvador.
  • 14. október - Þúsundir starfsmanna ítalska fyrirtækisins FIAT fóru í kröfugöngu gegn yfir mánaðarlangri vinnustöðvun verkalýðsfélaganna sem létu undan og samþykktu samninga sem komu fyrirtækinu vel.
  • 18. október - Sjötta lota Kröfluelda hófst og stóð í fimm daga og var þetta þriðja lotan á sama árinu.
  • 23. október - Forsætisráðherra Sovétríkjanna, Aleksej Kosygin sagði af sér og Nikolaj Tikonov tók við.

Nóvember

Ronald og Nancy Reagan í kosningabaráttunni í Bandaríkjunum.

Desember

Ódagsettir atburðir

Fædd

Christina Ricci
Channing Tatum
Alexander Petersson
Kim Kardashian

Dáin

Alfred Hitchcock

Nóbelsverðlaunin