Hjálp:Alþjóðlega hljóðstafrófið

Þessi listi sýnir algengustu merkin í alþjóðlega hljóðstafrófinu.

Stafir notaðir til að lýsa framburði í íslensku

Samhljóð
IPA merkiDæmi
cgys
kær
çhjá
ðverða
fpka, f
hhús
ʰþakka, tappi, stutt
jjú, lagi, éta
kgöng
hver, krakki
llíf
stelpa, sæll
mmiði
lampi
nníu
hnífur
ɲlengi
ɲ̊banki [ˈpauɲ̥cɪ]
ŋungs
ŋ̊þungt
θþað
pböl, nafni
páfi
rrós
hreinn
ssaga
tdagur, galli, seinna
tvær
vafi, verk
xsjúkt, sagt
ɣg
ʔ(raddbandalokhljóð, kemur t.d. fram
sem stopp þegar fólk ber
„Bjarni“ fram sem „Bja (stopp) ni“)
Sérhljóð
IPA merkiDæmi
Einhljóð
[a]karl
[aː]raka
[ɛ]kenna
[ɛː]nema
[i]fínt, sýndi
[iː]líf, hlýt
[ɪ]yi
[ɪː]yfir, vita
[ɔ]loft [lɔft]
[ɔː]von [vɔːn]
[œ]dökk [tœʰk]
[œː]öl [œːl]
[u]ungur
[uː]núna [ˈnuːna]
[ʏ]upp [ʏʰp]
[ʏː]kul [kʰʏːl]
Tvíhljóð
[ai]ætla
[aiː]æfing
[au]sjálfur
[auː]páfi
[ei]engi
[eiː]heim
[ou]hóll
[ouː]kólna
[œi]laust
[œiː]auga
Önnur merki
MerkiÚtskýring
ˈÁhersla (staðsett á undan stafnum),
langur [ˈlauŋkʏr̥]
ːlangt sérhljóð,[1] tvöfalt samhljóð

Stafir notaðir í öðrum tungumálum

MerkiDæmiLýsing
A
 [ a ] (i)Spænska casa, Franska patte, Þýska MannFyrir marga er það fyrsti hluti ow hljóðsins í orðinu cow. Finnst í sumum enskum mállískum í cat eða father.
 [ aː ] (i)Þýska chenAa, Franska gareLangt [a].
  [ ɐ ]RP cut, Þýska Kaiserslautern(Í ensku er [ɐ] venjulega skrifað sem "[ʌ]".)
 [ ɑ ] (i)Finnska Linna, Hollenska bad
 [ ɑː ] (i)RP father, Franska pâteLangt [ɑ].
  [ ɑ̃ ]Franska Caen, sans, tempsNefmælt [ɑ].
 [ ɒ ] (i)RP cotEins og [ɑ], en með varirnar örlítið hringlaga.
 [ ʌ ] (i)Like [ɔ], but without the lips being rounded. (When "[ʌ]" is used for English, it may really be [ɐ] eða [ɜ].)
 [ æ ] (i)RP cat
B
 [ b ] (i)Enska babble
 [ ɓ ] (i)Svahílí bwanaEins og [b] þegar það er sagt á meðan kyngt er.
 [ ʙ ] (i)Eins og brrr hljóðið sem sagt er þegar mönnum er kalt.
 [ β ] (i)Spænska la BambaEins og [b], en þannig að varirnar snertist ekki alveg.
C
 [ c ] (i)Tyrkneska kebap "kebab", Czech stín "shadow"Frekar eins og tune (RP) eða cute í ensku. Stundum notað fyrir [tʃ] í tungumálum eins og hindí.
 [ ç ] (i)Þýska IchMeira líkt y en [x]. Sumir enskumælandi hafa svipað hljóð í orðinu huge. Til þess að framkvæma þetta hljóð, reyndu að hvísla hátt orðið "ye" í "Hear ye!".
 [ ɕ ] (i)Mandarin Xi'anLíkara y en [ʃ]; líkt enska orðinu she að einhverju leiti.
 [ ɔ ] (i)sjá undir O
D
 [ d ] (i)Enska did
 [ ɗ ] (i)Svahílí DodomaEins og [d] þegar það er sagt á meðan kyngt er.
 [ ɖ ] (i)English "harder"Eins og [d] með tunguna upprúllaða eða dregna til baka.
 [ ð ] (i)Enska the, bathe
 [ dz ] (i)1Enska adze, Ítalska zero
 [ dʒ ] (i)1Enska judge
  [ dʑ ] 1Pólska niewiedź "bear"Eins og [dʒ], en með meira y-hljóði.
  [ dʐ ] 1Pólska em "jam"Eins og [dʒ] með tunguna upprúllaða eða dregna til baka.
E
 [ e ] (i)Spænska fe; Franska clé
 [ eː ] (i)Þýska KleeLangt [e]. Svipað ensku hey, áður en y er borið fram.
 [ ə ] (i)Enska above, Hindí ठग [ʈʰəɡ] (thug) "þjófur"(Kemur eingöngu fram í ensku án áherslu.)
  [ ɚ ]Bandarísk enska runner
 [ ɛ ] (i)Enska bet
  [ ɛ̃ ]Franska Agen, vin, mainNefmælt [ɛ].
 [ ɜ ] (i)RP bird (Langt)
  [ ɝ ]Bandarísk enska bird
F
 [ f ] (i)Enska fun
 [ ɟ ] (i)sjá undir J
 [ ʄ ] (i)sjá undir J
G
 [ ɡ ] (i)Enska gig(enginn munur frá tákninu "g")
 [ ɠ ] (i)Svahílí UgandaEins og [ɡ] þegar það er sagt á meðan kyngt er.
 [ ɢ ] (i)Eins og [ɡ], en er myndað aftar, í kokinu. Finnst í sumum arabískum mállískum fyrir /q/, eins og í Gaddafi.
 [ ʒ ] (i)sjá undir ZEnska beige.
H
 [ h ] (i)Bandarísk enska house
 [ ɦ ] (i)Enska ahead, þegar það er sagt hratt.
  [ ʰ ]Auka loftstraumurinn í ensku upp [tʰɒp] miðað við supp [stɒp], eða [t] í frönsku eða spænsku.
 [ ħ ] (i)Arabíska محمد MuhammadFar down in the throat, like [h], but stronger.
 [ ɥ ] (i)sjá undir U
  [ ɮ ]sjá undir L
I
 [ i ] (i)Franska ville, Spænska Valladolid
 [ iː ] (i)Enska seaLangt [i].
 [ ɪ ] (i)Enska sit
 [ ɨ ] (i)Rússneska ты "you"Oft notað fyrir enska roses án áherslu.
J
 [ j ] (i)Enska yes, Þýska Junge
  [ ʲ ]Rússneska Ленин [lʲeˈnʲɪn]Gefur til kynna að hljóðið sé meira y-líkt.
 [ ʝ ] (i)Spænska cayo (sumar mállískur)Like [j], but stronger.
 [ ɟ ] (i)Tyrkneska gör "see", Czech díra "hole"Eins og enska dew (RP) eða argue. Stundum notað fyrir [dʒ] í tungumálum eins og hindí.
 [ ʄ ] (i)Svahílí jamboEins og [ɟ] þegar það er sagt á meðan kyngt er.
K
 [ k ] (i)Enska kick, skip
L
 [ l ] (i)Enska leaf
 [ ɫ ] (i)Enska wool"Dark" el.
 [ ɬ ] (i)Zulu hlala "sit"Frekar líkt [l] og [ʃ] eða [l] og [θ] þegar þau eru sögð saman. Finnst í Velskum nöfnum eins og Lloyd og Llywelyn og nafni Nelson Mandela á Xhosa-máli Rolihlahla.
 [ ɭ ] (i)Eins og [l] með tunguna upprúllaða eða dregna til baka.
 [ ɺ ] (i)Blaktandi [l], eins og [l] og [ɾ] sögð saman.
 [ ɮ ] (i)Zulu dla "eat"Frekar eins og [l] og [ʒ], eða [l] og [ð] sögð saman.
M
 [ m ] (i)Enska mime
 [ ɱ ] (i)Enska symphonyEins og [m], en varirnar snerta tennurnar eins og þær gera í [f].
  [ ɯ ]sjá undir W
 [ ʍ ] (i)sjá undir W
N
 [ n ] (i)Enska nun
 [ ŋ ] (i)Enska sing
 [ ɲ ] (i)Spænska Peña, Franska champagneFrekar eins og Enska canyon.
 [ ɳ ] (i)Hindí वरुण [ʋəruɳ] "Varuna"Eins og [n] með tunguna upprúllaða eða dregna til baka.
 [ ɴ ] (i)Kastilísk spænska Don Juan [doɴˈχwan]Eins og [ŋ], en myndað aftar, í kokinu.
O
 [ o ] (i)Spænska no, Franska eau
 [ oː ] (i)Þýska Boden, Franska VosgesLangt [o]. Minnir á no í ensku að einhverju leiti.
 [ ɔ ] (i)Þýska Oldenburg, Franska Garonne
 [ ɔː ] (i)RP law, Franska LimogesLangt [ɔ].
  [ ɔ̃ ]Franska Lyon, sonNefmælt [ɔ].
 [ ø ] (i)Franska feu, bœufsEins og [e], en með hringlaga varir eins og [o].
 [ øː ] (i)Þýska Goethe, Franska Dle, neutreLangt [ø].
 [ œ ] (i)Franska bœuf, seul, Þýska GöttingenEins og [ɛ], en með hringlaga varir eins og [ɔ].
 [ œː ] (i)Franska œuvre, heureLangt [œ].
  [ œ̃ ]Franska brun, parfumNefmælt [œ].
 [ θ ] (i)Enska thigh, bath
 [ ɸ ] (i)Japanska 富士 [ɸɯdʑi] FujiEins og [p], en þannig að varirnar snertist ekki alveg
P
 [ p ] (i)Enska pip, spit
Q
 [ q ] (i)Arabíska Qur’ānEins og [k], en myndað aftar, í koki.
R
 [ r ] (i)Spænska perro, Skoska borrow"Rolled R". (Generally used for English [ɹ] when there's no need to be precise.)
 [ ɾ ] (i)Spænska pero, Bandarísk enska kitty/kiddie"Blakandi R".
 [ ʀ ] (i)Sveifluhljóð myndað aftan í koki. Found for /r/ in some conservative registers of French.
 [ ɽ ] (i)Hindí साड़ी [sɑːɽiː] "sari"Eins og blakandi [ɾ], en með tunguna upprúllaða aftur.
 [ ɹ ] (i)RP borrow
 [ ɻ ] (i)Bandarísk enska borrow, butterEins og [ɹ], en með tunguna upprúllaða eða dregna til baka, eins og orðið er borið fram af mörgum enskumælandi mönnum.
 [ ʁ ] (i)Franska Paris, Þýska RiemannMyndað aftarlega í koki, en án sveifluhljóðs.
S
 [ s ] (i)Enska sass
 [ ʃ ] (i)Enska she
 [ ʂ ] (i)Mandarin Shàolín, Rússneska Пушкин (Pushkin)Hljómar svipað og [ʃ], en er myndað með tunguna upprúllaða eða dregna til baka.
T
 [ t ] (i)Enska tot, stop
 [ ʈ ] (i)Hindí ठग [ʈʰəɡ] (thug) "thief"Eins og [t], en með tunguna upprúllaða eða dregna til baka.
 [ ts ] (i)2Enska cats, Rússneska царь tsar
  [ tʃ ] 2Enska church
  [ tɕ ] 2Mandarin 北京  Běijīng (i), Pólska ciebie "you"Eins og [tʃ], en með meira y-hljóði.
  [ tʂ ] 2Mandarin zh, Pólska czEins og [tʃ] með tunguna upprúllaða eða dregna til baka.
U
 [ u ] (i)Franska vous "you"
 [ uː ] (i)RP food, Franska Rocquencourt, Þýska SchumacherLangt [u].
 [ ʊ ] (i)Enska foot, Þýska Bundesrepublik
 [ ʉ ] (i)Australian Enska food (Langt)Eins og [ɨ], en með hringlaga varir eins og með [u].
 [ ɥ ] (i)Franska luiEins og [j] og [w] sögð saman.
 [ ɯ ] (i)sjá undir W
V
 [ v ] (i)Enska verve
 [ ʋ ] (i)Hindí वरुण [ʋəruɳə] "Varuna"Á milli [v] og [w]. Notað af sumum þjóðverjum og rússum fyrir v/w, og af sumum talandi breska ensku fyrir r.
 [ ɣ ] (i)Arabíska / Svahílí ghali "expensive"Hljómar frekar eins og franska [ʁ].
 [ ɤ ] (i)Mandarin HénánLike [o] but without the lips rounded, something like a cross of [ʊ] and [ʌ].
  [ ʌ ]sjá undir A
W
 [ w ] (i)Enska wow
  [ ʷ ]Enska rain [ɹʷɛn]Gefur til kynna að hljóðið sé myndað með hringlaga varir, quick.
 [ ʍ ] (i)what (some dialects)Eins og [h] og [w] sögð saman
 [ ɯ ] (i)Tyrkneska kayık "caïque"Eins og [u], en með varirnar flatar; einhverneginn eins og [ʊ].
 [ ɰ ] (i)Spænska agua
X
 [ x ] (i)Scottish Enska loch, Þýska Bach, Rússneska хороший [xɐˈroʂɨj] "good"
 [ χ ] (i)Hollenska Scheveningen, Kastilísk spænska Don Juan [doɴˈχwan]Eins og [x], en myndað aftar, í koki. Sumir þjóðverjar og arabar nota [χ] fyrir [x].
Y
 [ y ] (i)Franska rueEins og [i], en með hringlaga varir eins og með [u].
 [ yː ] (i)Þýska Bülow, Franska sûrLangt [y].
 [ ʏ ] (i)Þýska EisenhüttenstadtEins og [ɪ], en með hringlaga varir eins og með [ʊ].
 [ ʎ ] (i)Spænska llama (Kastilíska)Meira líkt y en [l]. Frekar eins og enska million.
 [ ɥ ] (i)sjá undir U
 [ ɤ ] (i)sjá undir V
  [ ɣ ]sjá undir V
Z
 [ z ] (i)Enska zoos
 [ ʒ ] (i)Enska vision, Franska journal
 [ ʑ ] (i)formal Rússneska жжёшь [ʑːoʂ] "you burn"Meira líkt y en [ʒ], einhvernegin eins og beigey.
 [ ʐ ] (i)Mandarin 人民日报 Rénmín Rìbào "People's Daily", Rússneska журнал "journal"Eins og [ʒ] með tunguna upprúllaða eða dregna til baka. .
  [ ɮ ]sjá undir L
Annað
 [ ʔ ] (i)Enska uh-oh, Hawaii, ÞýskaThe 'glottal supp', a catch in the breath. For some people, found in button [ˈbʌʔn̩], or between vowels across words: Deus ex machina [ˌdeɪəsˌʔɛksˈmɑːkɨnə]; for some Americans, in a apple [ʌˈʔæpl̩].
 [ ʕ ] (i)Arabíska عربي (carabī) "Arabic"A subtle sound deep in the throat.
 [ ǀ ] (i)Enska tsk-tsk! eða tut-tut!, Zulu icici "earring"(The English click used for disapproval.) The Zimbabwean MP Ncube has this click in his name.
 [ ǁ ] (i)Enska tchick! tchick!, Zulu ixoxo "frog"(The English click used to urge on a horse.) Finnst í orðinu Xhosa.
 [ ǃ ] (i)Zulu iqaqa "polecat"A hollow popping sound, like a cork pulled from a bottle.

Tenglar

  • Eiríkur Rögnvaldsson (2013). Hljóðkerfi og orðhlutakerfi íslensku (PDF). Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 6. mars 2016.

Neðanmálsgreinar