1610

ár
Ár

1607 1608 160916101611 1612 1613

Áratugir

1591–16001601–16101611–1620

Aldir

16. öldin17. öldin18. öldin

Árið 1610 (MDCX í rómverskum tölum) var ár sem hófst á föstudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu eða mánudegi samkvæmt júlíanska tímatalinu.

Atburðir

Teikning Galileos af yfirborði tunglsins úr Sidereus Nuncius borin saman við ljósmynd.

Janúar

Febrúar

  • 8. febrúar - Kaþólska bandalagið í Þýskalandi ákvað að koma upp her undir stjórn Maximilíans af Bæjaralandi.
  • 11. febrúar - Hinrik 4. Frakkakonungur hét Mótmælendabandalaginu stuðningi sínum á fundi í Schwäbisch Hall.

Mars

Apríl

Maí

Hinrik 4. myrtur

Júní

  • 6. júní - Frans frá Sales og Jóhanna frá Chantal stofnuðu Þingmaríuregluna í Annecy.
  • 7. júní - Eftirlifandi landnemar í Jamestown ákváðu að yfirgefa nýlenduna og snúa aftur til Englands.
  • 10. júní - Fyrstu hollensku landnemarnir settust að á Manhattaneyju.
  • 10. júní - Floti Thomas West kom með nýja landnema til Jamestown. Við það urðu bæjarbúar 300 talsins.

Júlí

Pólskir vængjaðir húsarar í orrustunni við Klusjino.

Ágúst

September

Október

Nóvember

Desember

Raðmorðinginn Elísabet Báthory

Ódagsettir atburðir

  • Franski stjörnufræðingurinn Nicolas-Claude Fabri de Peiresc uppgötvaði Óríon-stjörnuþokuna.
  • Franski ævintýramaðurinn Étienne Brûlé uppgötvaði Huron-vatn.

Fædd

Dáin

Davíð með höfuð Golíats eftir Caravaggio frá því um 1609. Höfuð Golíats er talið vera sjálfsmynd listamannsins.

Tenglar