4. júlí

dagsetning
JúnJúlíÁgú
SuÞrMiFiLa
123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031
2024
Allir dagar


4. júlí er 185. dagur ársins (186. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 180 dagar eru eftir af árinu.

Atburðir

  • 2004 - Þungarokksveitin Metallica spilaði í Egilshöll fyrir um 18.000 manns.
  • 2004 - Bygging Freedom Tower í New York-borg hófst.
  • 2005 - „Koparkúlan“ frá Deep Impact-könnunarfarinu hitti halastjörnuna Tempel 1.
  • 2007 - Ítalski bílaframleiðandinn FIAT kynnti nýja útgáfu af smábílnum Fiat 500.
  • 2012 - Rannsóknarstofnunin CERN tilkynnti uppgötvun nýrrar öreindar með eiginleika sem kæmu heim og saman við Higgs-bóseindina.
  • 2012 - Liborhneykslið komst í hámæli.
  • 2012 - Hæsta bygging Evrópusambandsins, The Shard í London, var vígð.
  • 2015 - Tupou 4. var krýndur konungur Tonga.
  • 2017 - Norður-Kórea skaut langdrægri eldflaug yfir Japanshaf.
  • 2022 - Sjö létust og 47 særðust í skotárás sem var gerð á skrúðgöngu á þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna.

Fædd

Dáin