11. febrúar

dagsetning
JanFebrúarMar
SuÞrMiFiLa
123
45678910
11121314151617
18192021222324
2526272829
2024
Allir dagar


11. febrúar er 42. dagur ársins samkvæmt gregoríska tímatalinu. 323 dagar (324 á hlaupári) eru eftir af árinu.

Helstu atburðir

  • 2008 - Hópur herforingja reyndi að gera stjórnarbyltingu á Austur-Tímor. Forsetinn, José Ramos-Horta, særðist illa.
  • 2011 - Arabíska vorið: Hosni Mubarak Egyptalandsforseti hrökklaðist frá völdum eftir margra daga fjölmenn mótmæli.
  • 2015 - Skipstjóri skemmtiferðaskipsins Costa Concordia sem sökk 2012 var dæmdur í 16 ára fangelsi.
  • 2016 - Vísindamenn í Bandaríkjunum og á Ítalíu kynntu uppgötvun þyngdarbylgja.
  • 2017 - Norður-Kórea skaut flugskeyti yfir Japanshaf.
  • 2018 - 71 lést þegar Saratov Airlines flug 703 fórst skömmu eftir flugtak frá Moskvu.

Fædd

Dáin