Indín

Frumefni með efnatáknið In og sætistöluna 49

Indín er frumefni með efnatáknið In og er númer 49 í lotukerfinu. Þessi sjaldgæfi, mjúki, þjáli og auðsambræðanlegi tregi málmur er efnafræðilega svipaður áli eða gallíni en lítur samt meira út eins og sink (þessi málmur finnst aðallega í sinkgrýti). Hann er einkum notaður til að mynda þunn smurningslög (í seinni heimsstyrjöldinni var hann mikið notaður til að þekja kúlulegur í afkastamiklar flugvélar).

 Gallín 
KadmínIndínTin
 Þallín 
EfnatáknIn
Sætistala49
EfnaflokkurTregur málmur
Eðlismassi7310,0 kg/
Harka1,2
Atómmassi114,818 g/mól
Bræðslumark429,75 K
Suðumark2345,0 K
Efnisástand
(við staðalaðstæður)
Fast efni
Lotukerfið
  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.