2019

ár

Árið 2019 (MMXIX í rómverskum tölum) var almennt ár sem byrjar á þriðjudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu. Það hefur því sunnudagsbókstafinn F.

Árþúsund:3. árþúsundið
Aldir:
Áratugir:
Ár:

Atburðir

Janúar

Michel Temer ásamt Jair og Michelle Bolsonaro við embættistöku Bolsonaros 1. janúar.

Febrúar

Dekkjabrennur í Hinche á Haítí.

Mars

Blóm í minningu fórnarlambanna í Christchurch.

Apríl

Notre Dame í París brennur þann 15. apríl 2019.

Maí

Krýningarhátíð Vajiralongkorns Taílandskonungs.
  • 1. maíVajiralongkorn, konungur Taílands, gekk að eiga lífvörð sinn, Suthida Tidjai, í óvæntri athöfn.
  • 3. maí – Fjöldi látinna í ebólafaraldrinum í Kivu náði 1.000. Þetta var annar skæðasti ebólafaraldur sögunnar.
  • 3.-6. maí – Átök Ísraela og Palestínumanna á Gasa 2019: Ísraelsher skaut flugskeytum á Gasaströndina með þeim afleiðingum að 20 létust.
  • 4. maí – Krýningarhátíð Vajiralongkorns, konungs Taílands, hófst.
  • 5. maí – 41 fórst þegar eldur kom upp í Aeroflot flugi 1492 eftir neyðarlendingu á Sjeremetevos-flugvelli í Moskvu.
  • 12. maí – Ómanflóaatvikið 2019: Fjögur flutningaskip voru skemmd nærri höfninni í Fujairah í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Bandaríkjastjórn sakaði Íran um að standa á bak við árásirnar.
  • 15. maíFóstureyðingar voru bannaðar nema í undantekningatilvikum í bandaríska fylkinu Alabama.
  • 17. maíTaívan lögleiddi hjónabönd samkynhneigðra, fyrst Asíuríkja.
  • 18. maí:
  • 19. maí – Vegna banns bandarískra stjórnvalda gat kínverska fyrirtækið Huawei ekki notað Android-stýrikerfið í tæki sín.
  • 20. maí – Meirihluti landa heims samþykkti endurskilgreiningu SI-kerfisins. Mælieiningin kílógramm var endurskilgreind út frá Plancks-fasta.
  • 24. maíTheresa May, forsætisráðherra Bretlands, tilkynnti að hún hygðist segja af sér eftir að Brexit-samningum hennar við Evrópusambandið hafði þrisvar verið hafnað af breska þinginu.
  • 29. maí – 29 drukknuðu þegar ferðamannaferja lenti í árekstri og sökk í Dóná við Búdapest.

Júní

Theresa May, ásamt Elísabetu Bretadrottningu og Donald Trump Bandaríkjaforseta í minningarathöfn um D-dag 5. júní.

Júlí

Árásarmenn á Yuen Long-stöðinni í Hong Kong.

Ágúst

Mótmæli gegn lögum um framsal fanga í Hong Kong.
  • 1. ágúst – Danska heimskautarannsóknastöðin Polar Portal sagði frá því að 11 milljarðar tonna af ís hefðu bráðnað á einum degi á Grænlandsjökli.
  • 2. ágúst – Bandaríkin drógu sig formlega út úr samningi um meðaldræg kjarnavopn sem þau höfðu gert við Sovétríkin árið 1987.
  • 3. ágúst
    • 23 létust í skotárás í Walmart-búð í El Paso í Texas.
    • Hraðvagnakerfið Metrobuss hóf starfsemi í Þrándheimi í Noregi.
  • 4. ágúst
    • Sprengingin í Kaíró 2019: Bíll ók á þrjá aðra bíla og olli sprengingu sem kostaði 20 manns lífið.
    • Skotárásin í Dayton 2019: Tíu létust, þar á meðal árásarmaðurinn, og 27 særðust í skotárás í Dayton, Ohio.
  • 5. ágúst
  • 10. ágúst
    • Tankbílasprengingin í Morogoro: Olíuflutningabíll sprakk í Morogoro í Tansaníu með þeim afleiðingum að 89 létust.
    • Maður hóf skothríð í mosku í Bærum í Noregi með þeim afleiðingum að einn lést. Síðar kom í ljós að hann hafði áður myrt stjúpsystur sína.
  • 11. ágúst
  • 12. ágúst – Alþjóðaflugvellinum í Hong Kong var lokað vegna mótmælaöldunnar.
  • 14. ágústGreta Thunberg sigldi af stað yfir Atlantshafið á skútunni Malizia II til að taka þátt í loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í New York. Hún kom þangað 2 vikum síðar.
  • 16. ágúst – 20 flóttamenn biðu bana í loftárásum Rússa á Hass-flóttamannabúðirnar í Sýrlandi.
  • 18. ágúst – Um 100 manns komu saman í minningarathöfn um jökulinn Ok á Íslandi.
  • 21. ágúst
    • Skógareldarnir í Amasón 2019: Brasilíska geimferðastofnunin sagði frá metfjölda skógarelda í Amasónfrumskóginum.
    • Giuseppe Conte, forsætisráðherra Ítalíu, sagði af sér til að forðast vantraust.
  • 26. ágúst – Lyfjafyrirtækið Johnson & Johnson var dæmt til að greiða 572 milljónir dala í bætur vegna ópíóíðafaraldursins í Bandaríkjunum.

September

Loftslagsverkfall í Torontó 27. september.

Október

Mótmælasamkoma í Santíagó í Síle.

Nóvember

Götuvígi við Tækniháskóla Hong Kong.

Desember

Bandaríkjaþing samþykkir að gefa út vantraust á Donald Trump.

Fædd

Dáin

Nóbelsverðlaunin