9. apríl

dagsetning
MarAprílMaí
SuÞrMiFiLa
123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
282930
2024
Allir dagar


9. apríl er 99. dagur ársins (100. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 266 dagar eru eftir af árinu.

Atburðir

  • 2000 - Sænska nunnan Elisabeth Hesselblad var lýst sæl af kaþólsku kirkjunni.
  • 2002 - Elísabet drottningarmóðir var borin til grafar frá Westminsterklaustri.
  • 2003 - Íraksstríðið: Bandaríkjaher náði Bagdad á sitt vald.
  • 2005 - Tugþúsundir mótmæltu hersetu Bandaríkjanna í Írak í Bagdad.
  • 2011 - Þjóðaratkvæðagreiðsla fór fram um Icesave-samkomulag ríkisstjórnarinnar við Breta og Hollendinga og var því hafnað með 59,7% atkvæða á móti 40,1% sem vildu samþykkja það.
  • 2012 - Facebook keypti Instagram fyrir milljarð bandaríkjadala.
  • 2013 - 32 fórust í Bushehr-jarðskjálftanum í Íran.
  • 2017 - Árásirnar á koptísku kirkjurnar í Egyptalandi í apríl 2017: 44 létust í tveimur sjálfsmorðssprengjuárásum á koptískar kirkjur í Alexandríu og Tanta.
  • 2019 – Þingkosningar fóru fram í Ísrael. Kosningarnar skiluðu jafntefli milli Likud-flokksins og Bláhvíta bandalagsins og voru því endurteknar í september sama ár.

Fædd

Dáin