16. mars

dagsetning
FebMarApr
SuÞrMiFiLa
12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
31
2024
Allir dagar


16. mars er 75. dagur ársins (76. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 290 dagar eru eftir af árinu.

Atburðir

  • 2002 - Erkibiskupinn í Cali í Kólumbíu, Isaias Duarte, var myrtur fyrir framan kirkju.
  • 2003 - Stærstu samræmdu fjöldamótmæli á heimsvísu voru haldin gegn stríði í Írak.
  • 2006 - Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna samþykkti stofnun Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða.
  • 2010 - Kasubigrafhýsin í Úganda eyðilögðust í eldi.
  • 2014 - Umdeild atkvæðagreiðsla meðal íbúa Krímskaga, hvort skaginn skyldi verða hluti af Rússlandi, fór fram.
  • 2020Dow Jones-vísitalan féll um 2.997,10 punkta, sem var mesta lækkun sögunnar í punktum talið og önnur mesta lækkunin í prósentum.
  • 2022 - Loftárás Rússa á leikhús í Mariupol í Úkraínu olli dauða 600 almennra borgara sem höfðu leitað þar skjóls.
  • 2022 - Rússland var rekið úr Evrópuráðinu vegna innrásarinnar í Úkraínu.
  • 2880 - Hugsanlegt er talið að loftsteinninn 1950 DA muni rekast á jörðina og valda gjöreyðingu. Reiknaðar líkur eru 1/300.

Fædd

Dáin