Borussia Dortmund

Borussia Dortmund (BVB) er knattspyrnufélag frá Dortmund sem spilar í þýsku Bundesligunni undir stjórn Marco Rose. Liðið hefur unnið Bundesliga 5 sinnum, síðast 2012 og efstu deild alls 8 sinnum. ÞAð hefur einu sinni unnið Meistaradeild Evrópu, 1997.

Ballspielverein Borussia 09 e.V. Dortmund
Fullt nafnBallspielverein Borussia 09 e.V. Dortmund
Gælunafn/nöfnDie Borussen

Die Schwarzgelben (Þeir svörtu og sulu)Der BVB (The BVB)

Stytt nafnDortmund
Stofnað19. desember 1909
LeikvöllurWestfalenstadion
Stærð81.365
StjórnarformaðurFáni Þýskalands Reinhard Rauball
KnattspyrnustjóriFáni Þýskalands Marco Rose
DeildBundesliga
2021/222.sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Liðið spilar á Westfalenstadion sem er stærsti völlur Þýskalands og eru hæstu meðaláhorfendatölur í heimi hjá BVB.

Leikmannahópur

Uppfært: (5. april 2021)[1]

Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.

Nú.StaðaLeikmaður
1 GKGregor Kobel
2 DFMateu Morey
4 DFSoumaïla Coulibaly
5 DFDan-Axel Zagadou
7 MFGiovanni Reyna
8 MFMahmoud Dahoud
10 MFThorgan Hazard
11 FWMarco Reus (kap.)
13 DFRaphaël Guerreiro
14 DFNico Schulz
15 DFMats Hummels
16 DFManuel Akanji
18 FWYoussoufa Moukoko
19 MFJulian Brandt
20 MFReinier (l.f. Real Madrid)
21 FWDonyell Malen
22 MFJude Bellingham
23 MFEmre Can
Nú.StaðaLeikmaður
24 DFThomas Meunier
25 GKLuca Unbehaun
27 FWSteffen Tigges
28 MFAxel Witsel
29 DFMarcel Schmelzer
30 MFFelix Passlack
32 MFAbdoulaye Kamara
34 DFMarin Pongračić (l.f. VfL Wolfsburg)
35 GKMarwin Hitz
36 MFTom Rothe
37 DFLion Semić
38 GKRoman Bürki
39 MFMarius Wolf
40 GKStefan Drljača
42 MFGöktan Gürpüz
43 FWJamie Bynoe-Gittens
45 DFLennard Maloney
47 MFAntonios Papadopoulos

Stuðningsmenn

Borussia Dortmund er eitt af vinsælustu félögum bæði Þýskalands og Evrópu, og á marga stuðningsmenn, heimaleikir Dortmund eru þekktir fyrir að vera fjörugir.

Ruhr-nágrannaslagurinn

Borussia Dortmund gegn Schalke

Dortmund hefur í gegnum tíðina átt marga slagi við nágranna sína í Ruhrhéraði Schalke 04 enda eru þetta stærstu félögin á svæðinu.

Þekktir leikmenn félagsins

Þjálfarar

Tilvísanir

Tenglar