Listi yfir þjóðarbrot

Þetta er listi yfir þjóðarbrot heims.

Stærstu þjóðarbrotin

HeitiMóðurmálÆttjörðMannfjöldiUndirhópar
AlbaniralbanskaAlbanía6,8 – 8 milljónirGegar, Toskar
ArabararabískaArabíski heimurinn400 – 420 milljónirMagrebar, Bedúinar
ArmenararmenskaArmenía8 milljónir
AssyrarassyrískaAssyría2 – 3,3 milljónir
AserbaídsjanaraserbaídsjanskaAserbaídsjan28 – 35 milljónirKarapapakar
BalúkarbalúkískaBalúkistan8,8 milljónir
BaskarbaskískaBaskaland2,4 milljónir
BengalarbengalskaBengal320 milljónir
Berbarberbísk tungumálNorður-Afríka30 milljónirMagrebar
Bíhararbíharísk tungumálIndland, Pakistan100 milljónir
BosníakarbosnískaBosnía og Hersegóvína3 – 4,5 milljónir
BúlgararbúlgarskaBúlgaría7 – 8 milljónir
DanirdanskaDanmörk5,6 milljónir
EnglendingarenskaEngland100 milljónir
EistlendingareistneskaEistland1 milljón
FilippseyingarfilippeyskaFilippseyjar104 milljónirTagalogs, Visayans, Bicolanos, Ilokanos, Kapampangans, Pangasinenses, Moros, Ivatans
FinnarfinnskaFinnland6,5 milljónir
FrakkarfranskaFrakkland106 milljónirOksítanar, Vallónar
FæreyingarfæreyskaFæreyjar0,08 – 0,09 milljónir
GagásíargagásískaGagásía0,2 milljónir
GalisíubúargalisískaGalisía3 milljónir
GeorgíumenngeorgískaGeorgía5 – 7 milljónir
GrikkirgrískaGrikkland14 – 17 milljónir
GyðingarhebreskaÍsrael13 – 18 milljónirAshkenazim, Mizrahim, Sephardim, Teimanim, Kochinim, Etiopim, o.fl.
GújaratargújaratíGujarat50 – 60 milljónir
HankinverjarkínverskaKína1.300 milljónirCantonese, Chuanqing, Fuzhouese, Min, Gan, Hakka, Hunanese, Hoklo, Shanghainese, Taishanese, Tanka (Fuzhou Tanka), Teochew, o.fl.
HindústanarhindíIndland, Pakistan420 – 1.200 milljónir
HollendingarhollenskaHolland29 milljónir
HúímennkínverskaKína10 milljónir
Írarírska, enskaÍrland70 – 80 milljónir
ÍslendingaríslenskaÍsland0,45 milljónir
ÍtalirítalskaÍtalía140 milljónir
JapanirjapanskaJapan130 milljónir
JavabúarjavamálJava105 milljónirCirebonese, Osing, Tenggerese, Boyanese, Samin, Banyumasan
KanaríumennkanarískaIndland37 – 55 milljónir
KasakarkasakskaKasakstan14 milljónir
KatalónarkatalónskaAndorra, Katalónía, hlutar af Frakklandi og Ítalíu5 – 7 milljónirValensíanar, Balearar
KirgisíarkirgisískaKirgistan4,5 milljónir
KongólarkongólskaAustur-Kongó, Vestur-Kongó10 milljónir
KóreumennkóreskaKórea82,5 milljónir
KróatarkróatískaKróatía7,5 – 8,5 milljónir
KúrdarkúrdískaKúrdistan30 – 38 milljónirKurmanjis, Sorans, Zazas, Gorans, Suður-Kúrdar
KúvasíumennkúvasískaKúvasía2 milljónir
LasmennlasískaLasistan0,2 – 1 milljón
MakedóníumennmakedónskaMakedónía2,5 – 3 milljónir
MalajalarmalajalamIndland40 – 60 milljónir
MalajarmalasískaMalasía30 milljónirBruneians, Kedahans, Pattani, Berau
MansjúarkínverskaKína10,4 milljónir
MaratarmaratíIndland87 milljónir
MongólarmongólskaMongólía, Innri Mongólía (Kína)10 milljónir
NorðmennnorskaNoregur12 milljónir
OrómóarorómóEþíópía, Kenía35 – 45 milljónir
PastúarpastúAfganistan, Pakistan40 – 60 milljónir
PersarpersneskaÍran60 – 70 milljónir
PortúgalarportúgalskaPortúgal42 milljónir
PólverjarpólskaPólland58 – 60 milljónir
PúnjabarpúnjabískaPúnjab (Indland)120 milljónir
RóhingjarróhingjaMjanmar2,4 milljónir
RúmenarrúmenskaRúmenía24 milljónir
SerbarserbneskaSerbía10 – 12 milljónir
SindmennsindíSind (Pakistan), Indland42 milljónir
SingalarsingalískaSrí Lanka13 – 15 milljónir
SirkasíumennsirkasískaSirkasía4 – 8 milljónirAdyghe, Cherkess, Kabarday, Shapsugs
SlóvakarslóvakískaSlóvakía6 milljónir
SpánverjarspænskaSpánn150 milljónirAndalúsíumenn, Aragónar, Astúriar, Kastilíumenn, Leonbúar
SkotarskoskaSkotland28 – 40 milljónir
SúangmennsúangmálGuangxi (Kína)16,9 milljónir
SvíarsænskaSvíþjóð13,2 milljónir
TaílendingartaílenskaTaíland50 milljónir
TamílartamílskaIndland, Srí Lanka, Java, Vestur-Indíur, Kenía78 milljónir
TelúgúartelúgúIndland90 milljónir
TékkartékkneskaTékkland10 – 12 milljónir
Tíbetartíbetísk tungumálTíbet (Kína)6,2 milljónir
TúaregartúaregamálSahara1,2 milljón
TúrkmenartúrkmenskaTúrkmenistan8 milljónir
TyrkirtyrkneskaTyrkland66 – 83 milljónirManavs, Yörüks
UngverjarungverskaUngverjaland13,1 – 14,7 milljónir
ÚkraínumennúkraínskaÚkraína38 – 40 milljónir
ÚígúrarúígúrískaXinjiang (Kína)10 milljónir
VíetnamarvíetnamskaVíetnam84 milljónir
VolgatatarartatarískaTatarstan6,8 milljónir
ÞjóðverjarþýskaÞýskaland150 milljónirBæjarar, Frankar, Saxar, Sváfar, Þýringar