Taílenska

Taílenska (ภาษาไทย Phasa Thai) er þjóðlegt og opinbert tungumál Taílands og móðurmál Taílendinga. Hún er töluð af um 65 milljónir manna. Um 80 % íbúa tælands tala tælensku. 75 önnur túngumál eru töluð í landinu.Taílenska er skrifuð með taílensku letri.Taílenska er beygingarlaust mál, engar beygingarendingar sýna tölu, föll, kyn eða tíðir. Fleirtala stundum mynduð með tvítekningu. Grundvallarorðaröð, frumlag - sögn - andlag.

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.