20. júlí

dagsetning
JúnJúlíÁgú
SuÞrMiFiLa
123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031
2024
Allir dagar

20. júlí er 201. dagur ársins (202. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 164 dagar eru eftir af árinu.

Atburðir

  • 2001 - Gríðarleg mótmæli áttu sér stað þegar fundur 8 helstu iðnríkja heims hófst í Genúa á Ítalíu. Einn mótmælandi, Carlo Giuliani, var skotinn til bana af lögreglumanni.
  • 2011 - Sameinuðu þjóðirnar lýstu yfir hungursneyð í Sómalíu.
  • 2011 - Goran Hadžić var handtekinn í Serbíu. Hann var sá síðasti af 161 sem Alþjóðlegi stríðsglæpadómstóllinn fyrir fyrrverandi Júgóslavíu handtók fyrir glæpi gegn mannkyni.
  • 2012 - Skotárásin í Aurora: 12 létust og 58 særðust þegar maður hóf skothríð í kvikmyndahúsi í Aurora í Kóloradó þar sem kvikmyndin The Dark Knight Rises var sýnd.
  • 2015 - Bandaríkin og Kúba endurreistu stjórnmálasamband og bundu enda á 54 ára illdeilur sín á milli.
  • 2015 - Sprengjutilræðið í Suruç: 33 létu lífið í sprengjutilræði í Suruç í Tyrklandi.

Fædd

Dáin