1993

ár

Árið 1993 (MCMXCIII í rómverskum tölum) var 93. ár 20. aldar sem hófst á föstudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu.

Árþúsund:2. árþúsundið
Aldir:
Áratugir:
Ár:

Atburðir

Janúar

Bill Clinton sver eið að bandarísku stjórnarskránni.

Febrúar

Skemmdir í bílakjallara World Trade Center.

Mars

Intel Pentium-örgjörvinn.

Apríl

Eldsvoðinn í Waco, Texas.

Maí

Hús tyrknesku fjölskyldunnar í Solingen.

Júní

Steinboginn yfir Ófærufossi 1984.

Júlí

Miguel Indurain í Tour de France 1993.

Ágúst

Tel Dan-taflan.

September

Undirritun Oslóarsamkomulagsins.

Október

Black Hawk-þyrla yfir Mógadisjú 3. október.
  • 3. október - Orrustan um Mógadisjú (1993): Þúsund Sómalir og 18 bandarískir hermenn létust þegar Bandaríkjamenn reyndu að handsama tvo foringja stríðsherranns Mohamed Farrah Aidid.
  • 4. október - Stjórnarskrárkreppan í Rússlandi náði hámarki þegar rússneskir hermenn rýmdu Hvíta húsið í Moskvu með valdi.
  • 11. október - Norski útgefandinn William Nygaard yngri var skotinn fyrir utan heimili sitt.
  • 20. október - 292 fórust þegar suðurkóresku ferjunni Seohae hvolfdi við eyjuna Pusan.
  • 21. október - Borgarastyrjöldin í Búrúndí hófst þegar Melchior Ndadaye var myrtur.
  • 23. október - Tíu létust, þar af tvö börn, í Shankill Road-sprengingunni sem IRA stóð fyrir í Belfast.
  • 29. október - Íslenska kvikmyndin Hin helgu vé var frumsýnd.
  • 30. október - Greysteel-blóðbaðið: Þrír meðlimir Ulster Defence Association skutu á fólk á bar í Greysteel á Norður-Írlandi. 8 létust og 13 særðust.

Nóvember

Bill Clinton undirritar fríverslunarsamning Norður-Ameríku.

Desember

Geimfarar vinna við Hubble-geimsjónaukann.

Ódagsettir atburðir

Fædd

María Ólafsdóttir

Dáin

William Golding

Nóbelsverðlaunin