11. júlí

dagsetning
JúnJúlíÁgú
SuÞrMiFiLa
123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031
2024
Allir dagar


11. júlí er 192. dagur ársins (193. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 173 dagar eru eftir af árinu.

Atburðir

  • 1996 - Russell-dómurinn gaf út handtökutilskipanir á hendur Radovan Karadžić og Ratko Mladić fyrir stríðsglæpi.
  • 1997 - Yfir 90 létust þegar eldur kom upp á hóteli á Pattaya í Taílandi.
  • 1998 - Hvalfjarðargöngin voru opnuð.
  • 1999 - Indlandsher náði Kargilhéraði í Kasmír á sitt vald.
  • 2006 - 209 manns létust og yfir 700 slösuðust í sjö sprengingum í hryðjuverkaárás á neðanjarðarlestirnar í Mumbai á Indlandi.
  • 2008 - iPhone kom á markað í 22 löndum.
  • 2010 - Spánverjar urðu heimsmeistarar í knattspyrnu eftir 1:0 sigur á Hollendingum í úrslitaleik keppninnar. Andrés Iniesta skoraði sigurmark Spánverja.
  • 2010 - 60 létust í sprengjutilræðum í Kampala, Úganda. Hryðjuverkasamtökin Al-Shabaab lýstu ábyrgð á hendur sér.
  • 2021 - Ítalía sigraði Evrópukeppni í knattspyrnu 2021 með 4-3 sigri á Englandi eftir vítaspyrnukeppni.

Fædd

Dáin