7. apríl

dagsetning
MarAprílMaí
SuÞrMiFiLa
123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
282930
2024
Allir dagar


7. apríl er 97. dagur ársins (98. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 268 dagar eru eftir af árinu.

Atburðir

  • 2001 - Gervitunglinu 2001 Mars Odyssey var skotið á loft.
  • 2003 - Íraksstríðið: Breski herinn náði Basra á sitt vald.
  • 2009 - Stöð 2 greindi fyrst frá því að Sjálfstæðisflokkurinn hefði þegið 30 milljónir króna í styrk frá FL Group. Úr varð Styrkjamálið.
  • 2009Alberto Fujimori, fyrrverandi forseti Perú var dæmdur í 25 ára fangelsi fyrir að skipa öryggissveitum fyrir um manndráp og gíslatökur.
  • 2010 - Forseti Kirgistan, Kurmanbek Bakijev, flúði land vegna mótmælaöldu í höfuðborginni Biskek.
  • 2014 - Alþýðulýðveldið Donetsk lýsti yfir sjálfstæði frá Úkraínu.
  • 2014 - Fjölmennustu kosningar sögunnar fóru fram þegar þingkosningar hófust á Indlandi. 815 milljónir voru á kjörskrá.
  • 2017 - Árásin í Stokkhólmi 2017: Maður ók vöruflutningabíl inn í hóp fólks á Drottninggatan í miðborg Stokkhólms með þeim afleiðingum að 5 létust.

Fædd

Dáin