3. apríl

dagsetning
MarAprílMaí
SuÞrMiFiLa
123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
282930
2024
Allir dagar

3. apríl er 93. dagur ársins (94. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 272 dagar eru eftir af árinu.

Atburðir

  • 2008 - Fyrrum forsætisráðherra Kosóvó, Ramush Haradinaj, var sýknaður af ákærum um stríðsglæpi gegn serbneskum íbúum Kosóvó fyrir Alþjóðlega stríðsglæpadómstólnum fyrir fyrrum Júgóslavíu. Mörg vitni gegn honum höfðu verið myrt eða horfið í aðdraganda réttarhaldanna.
  • 2009 - L-listinn dró framboð sitt til Alþingis til baka.
  • 2010 - Apple Inc setti iPad á markað.
  • 2011 - Fyrsta Druslugangan var farin í Toronto í Kanada.
  • 2016 - Fréttir birtust um Panamaskjölin í fjölmiðlum um allan heim. Skjölin voru gefin út af blaðamannasamtökunum International Consortium of Investigative Journalists.
  • 2017 - Hryðjuverkaárásin í Sankti Pétursborg 2017: 16 létust í sjálfsmorðssprengjuárás á neðanjarðarlestarstöð í Sankti Pétursborg í Rússlandi.

Fædd

Dáin