19. maí

dagsetning
AprMaíJún
SuÞrMiFiLa
1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031
2024
Allir dagar


19. maí er 139. dagur ársins (140. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 226 dagar eru eftir af árinu.

Atburðir

  • 2000 - Baneheia-málið í Noregi: Tveimur ungum stúlkum var nauðgað og þær myrtar í Kristiansand.
  • 2001 - Fyrsta Apple Store-verslunin var opnuð í Fairfax-sýslu í Virginíu.
  • 2003 - Stríðið í Aceh 2003-2004: Indónesíuher hóf aðgerðir í Aceh-héraði.
  • 2009 - Bandaríski sjónvarpsþátturinn Glee hóf göngu sína.
  • 2010 - Lögregla réðist gegn mótmælendum í Bangkok í Taílandi með þeim afleiðingum að 91 lést.
  • 2011 - Lars von Trier var vísað frá kvikmyndahátíðinni í Cannes vegna ummæla hans um Adolf Hitler og gyðinga.
  • 2011 - Dominique Strauss-Kahn sagði af sér sem yfirmaður Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.
  • 2013 - Uppþotin í Stokkhólmi 2013 hófust með íkveikjum í Husby og stóðu næstu þrjú kvöld.
  • 2016 - EgyptAir flug 804 hrapaði í Miðjarðarhafið. 66 fórust.
  • 2018 - Harry Bretaprins gekk að eiga bandarísku leikkonuna Meghan Markle.

Fædd

Dáin