5. maí

dagsetning
AprMaíJún
SuÞrMiFiLa
1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031
2024
Allir dagar


5. maí er 125. dagur ársins (126. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 240 dagar eru eftir af árinu.

Atburðir

  • 2000 - Samfylkingin var formlega stofnuð sem stjórnmálaflokkur á Íslandi.
  • 2000 - Sjaldgæf samstaða sjö himintungla, Sólarinnar, Tunglsins og reikistjarnanna frá Merkúr til Satúrnusar, átti sér stað á nýju Tungli.
  • 2002 - Tálknafjarðarkirkja var vígð.
  • 2014 - Alþjóðaheilbrigðisstofnunin lýsti því yfir að útbreiðsla lömunarveiki í 10 löndum væri orðin að alþjóðlegu heilbrigðisvandamáli.
  • 2014 - Hryðjuverkasamtökin Boko Haram myrtu um 300 manns í árás á Gamboru Ngala í Nígeríu.
  • 2018 - Ómannaða könnunarfarið InSight var sent í átt til Mars.
  • 2019 – 41 fórst þegar eldur kom upp í Aeroflot flugi 1492 eftir neyðarlendingu á Sjeremetevos-flugvelli í Moskvu.
  • 2021 - SpaceX tókst að skjóta á loft og lenda frumgerð af Starship-eldflaug eftir fjórar misheppnaðar tilraunir.

Fædd

Dáin