Sumarólympíuleikarnir 1996

Sumarólympíuleikarnir 1996 voru haldnir í Atlanta í Bandaríkjunum frá 19. júlí til 4. ágúst, 1996. 10.320 íþróttamenn frá 197 löndum tóku þátt. Þar af voru 6.797 karlar og 3.523 konur.

Keppnisgreinar

Keppt var í 271 grein. Fjöldi keppna í einstökum íþróttaflokkum er gefinn upp í sviga.

Þáttaka

Þátttaka Íslendinga á leikunum

Íslendingar sendu níu íþróttamenn til Atlanta, fjórar konur og fimm karla.

Þrír kepptu í sundi, einn í júdó og einn í badminton. Í fyrsta sinn áttu Íslendingar fulltrúa í fimleikakeppninni, Rúnar Alexandersson.

Keppendur Íslands í frjálsum íþróttum voru fjórir. Guðrún Arnardóttir komst í undanúrslit í 400 metra grindahlaupi, sem þótti mjög góður árangur. Mestar vonir voru þó bundnar við tugþrautarkappann Jón Arnar Magnússon. Hann náði sér ekki fyllilega á strik og hafnaði í tólfta sæti.

Verðlaunahafar eftir löndum

Nr.LandGullSilfurBronsSamtals
1 Bandaríkin443225101
2 Rússland26211663
3 Þýskaland20182765
4 Kína16221250
5 Frakkland1571537
6 Ítalía13101235
7 Ástralía992341
8 Kúba98825
9 Úkraína921223
10 Suður Kórea715527
11 Pólland75517
12 Ungverjaland741021
13 Spánn56717
14 Rúmenía47920
15 Holland451019
16 Grikkland4408
17 Tékkóslóvakía43411
18  Sviss4307
19  Danmörk4116
Tyrkland4116
21  Kanada311822
22 Búlgaría37515
23  Japan36514
24 Kasakstan34411
25  Brasilía33915
26 Nýja-Sjáland3216
27 Suður-Afríka3115
28 Írland3014
29  Svíþjóð2428
30  Noregur2237
31  Belgía2226
32 Nígería2136
33 Norður-Kórea2125
34 Alsír2013
Eþíópía2013
36  Bretland18615
37 Hvíta-Rússland16815
38 Kenýa1438
39 Jamæka1326
40 Finnland1214
41 Indónesía1124
Júgóslavía1124
43 Íran1113
Slóvakía1113
45 Armenía1102
Króatía1102
47 Portúgal1012
Tæland1012
49 Búrúndí1001
Kosta Ríka1001
Ekvador1001
Hong Kong1001
Sýrland1001
54 Argentína0213
55 Namibía0202
55 Slóvenía0202
57 Austurríki0123
58 Malasía0112
Moldavía0112
Úsbekistan0112
61 Aserbaídsjan0101
Bahamaeyjar0101
Tævan0101
Lettland0101
Filippseyjar0101
Tonga0101
Sambía0101
68 Georgía0022
Marokkó0022
Trínidad og Tóbagó0022
71 Indland0011
Ísrael0011
Litháen0011
Mexíkó0011
Mongólía0011
Mósambík0011
Púertó Ríkó0011
Túnis0011
Úganda0011
Alls271273298842