4. ágúst

dagsetning
JúlÁgústSep
SuÞrMiFiLa
123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
2024
Allir dagar

4. ágúst er 216. dagur ársins (217. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 149 dagar eru eftir af árinu.

Atburðir

  • 2006 - Blóðbaðið í Muttur: 17 hjálparstarfsmenn voru myrtir í bænum Muttur á Srí Lanka.
  • 2007 - Reykingabann tók gildi á almannafæri í Slóveníu.
  • 2007 - NASA sendi geimfarið Fönix út í geiminn.
  • 2018 - Forseti Venesúela, Nicolás Maduro, slapp ómeiddur frá tilræði sem gert var með drónum sem báru sprengihleðslur.
  • 2019 - Sprengingin í Kaíró 2019: Bíll ók á þrjá aðra bíla og olli sprengingu sem kostaði 20 manns lífið.
  • 2019 - Skotárásin í Dayton 2019: Tíu létust, þar á meðal árásarmaðurinn, og 27 særðust í skotárás í Dayton, Ohio.
  • 2020 – Að minnsta kosti 135 manns létu lífið í tveimur sprengingum ammóníumnítrats í höfninni í Beirút.
  • 2021 - Hvítrússneski spretthlauparinn Krystsina Tsimanouskaya fékk pólitískt hæli í Póllandi.
  • 2022 - Alþýðulýðveldið Kína hóf miklar heræfingar í kringum Taívan sem svar við umdeildri heimsókn Nancy Pelosi, forseta Bandaríkjaþings, þangað tveimur dögum fyrr.

Fædd

Dáin