16. desember

dagsetning
NóvDesemberJan
SuÞrMiFiLa
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031
2024
Allir dagar


16. desember er 350. dagur ársins (351. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 15 dagar eru eftir af árinu.

Atburðir

  • 2006 - Fjölmenn mótmæli áttu sér stað á Nørrebro í Kaupmannahöfn eftir að lögregla hugðist ryðja félagsmiðstöðina Ungdomshuset.
  • 2008 - Jarðskjálfti upp á 4,2 á Richter reið yfir Eyrarsund.
  • 2009 - Stjörnufræðingar uppgötvuðu GJ 1214 b, fyrstu fjarreikistjörnuna þar sem vatn gæti fundist.
  • 2011 - Fyrirtækið Hagar var stofnað á Íslandi.
  • 2011 - Hitabeltisstormurinn Washi olli mannskæðum flóðum á Filippseyjum.
  • 2012 - Yfir 700 fórust þegar fellibylurinn Bopha gekk á land í Filippseyjum.
  • 2013 - Borgarastyrjöldin í Sýrlandi: 125 létust þegar Sýrlandsher gerði loftárás á Aleppó.
  • 2014 - 145 skólabörn og kennarar létust þegar Talíbanar gerðu árás á skóla í Peshawar í Pakistan.

Fædd

Dáin

Hátíðis- og tyllidagar