22. desember

dagsetning
NóvDesemberJan
SuÞrMiFiLa
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031
2024
Allir dagar


22. desember er 356. dagur ársins (357. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 9 dagar eru eftir af árinu. 22. desember er stundum kallaður Hlakkandi.[1]

Atburðir

  • 2001 - Borgaraleg starfstjórn undir forsæti Hamid Karzai tók við völdum í Afganistan.
  • 2001 - Richard Reid reyndi að kveikja í American Airlines flugi 63 með sprengiefni sem hann hafði falið í skóm sínum.
  • 2012 - Forseti Ítalíu, Giorgio Napolitano, leysti ítalska þingið upp og boðaði til kosninga.
  • 2014 - Beji Caid Essebsi varð forseti Túnis.
  • 2015 - Bandaríska geimferðafyrirtækinu SpaceX tókst að lenda eldflaug af gerðinni Falcon 9 sem þar með varð fyrsta endurnýtanlega eldflaugin sem farið hafði á braut um jörðu og lent.
  • 2016 - Rannsókn leiddi í ljós að bóluefnið VSV-EBOV reyndist koma í veg fyrir ebólusmit í 70-100% tilfella.
  • 2017 - Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti hertar viðskiptaþvinganir gagnvart Norður-Kóreu með 15 atkvæðum gegn engu.
  • 2018 - Flóðbylgja gekk yfir Sundasund í Indónesíu með þeim afleiðingum að 430 fórust.
  • 2018 - Ríkisstjórn Bandaríkjanna hætti starfsemi vegna deilna um múrinn á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó.

Fædd

Dáin

Hátíðis- og tyllidagar

Tilvísanir