9. desember

dagsetning
NóvDesemberJan
SuÞrMiFiLa
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031
2024
Allir dagar


9. desember er 343. dagur ársins (344. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 22 dagar eru eftir af árinu.

Atburðir

  • 2002 - Indónesía undirritaði friðarsamkomulag við skæruliða í Aceh.
  • 2006 - Christer Fuglesang varð fyrsti norræni geimfarinn þegar hann hélt út í geim um borð í geimskutlunni Discovery.
  • 2010 - Nýr Icesave-samingur á milli íslensku og bresku ríkisstjórnanna var kynntur á blaðamannafundi.
  • 2010 - Eistland varð aðili að OECD.
  • 2011 - 88 fórust í eldsvoða á sjúkrahúsi í norðurhluta Indlands.
  • 2017 - Íraksher lýsti því yfir að hann hefði „að fullu“ frelsað öll svæði í Írak undan stjórn Íslamska ríkisins og náð stjórn á landamærunum að Sýrlandi.
  • 2019 – Eldgos hófst á nýsjálensku eyjunni Whakaari/White Island með þeim afleiðingum að 20 fórust.
  • 2019 – Alþjóðalyfjaeftirlitsstofnunin kaus samhljóða að útiloka Rússland frá alþjóðlegum keppnisíþróttum í 4 ár vegna ólöglegrar lyfjanotkunar.


Fædd

Dáin