17. ágúst

dagsetning
JúlÁgústSep
SuÞrMiFiLa
123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
2024
Allir dagar


17. ágúst er 229. dagur ársins (230. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 136 dagar eru eftir af árinu.

Atburðir

  • 1998 - Fjármálakreppan í Rússlandi 1998 hófst.
  • 1999 - Jarðskjálfti reið yfir héraðið İzmit í Tyrklandi með þeim afleiðingum að yfir 17.000 fórust.
  • 2006 - Danska fríblaðið 24timer hóf göngu sína.
  • 2007 - Bandaríska kvikmyndin Skólasöngleikurinn 2 var frumsýnd.
  • 2013 - Harðangursbrúin í Noregi var opnuð fyrir umferð.
  • 2015 - 20 létust og 124 særðust þegar sprengja sprakk í Erawan-helgidómnum í Bangkok í Taílandi.
  • 2017 - Hryðjuverkaárásirnar í Katalóníu 2017: Maður ók sendiferðabíl inn í mannfjölda á Römblunni í Barselóna með þeim afleiðingum að 13 létust.

Fædd

Dáin