4. febrúar

dagsetning
JanFebrúarMar
SuÞrMiFiLa
123
45678910
11121314151617
18192021222324
2526272829
2024
Allir dagar


4. febrúar er 35. dagur ársins samkvæmt gregoríska tímatalinu. 330 dagar (331 á hlaupári) eru eftir af árinu.

Atburðir

  • 2008 - Íran vígði sína fyrstu geimrannsóknarstöð og skaut eldflaug út í geim.
  • 2009 - Tveir kjarnorkukafbátar, Le Triomphant (Frakkland) og HMS Vanguard (Bretland), rákust á á miklu dýpi í Atlantshafi. Áreksturinn varð á litlum hraða og engar skemmdir urðu, en málið vakti athygli á möguleikum kafbáta sem búnir eru ratsjárvarnarbúnaði til að komast hjá árekstrum.
  • 2012 - Yfir 200 létust í árás Sýrlandshers á búðir uppreisnarmanna í Homs.
  • 2013 - Erfðafræðirannsóknir á líkamsleifum sem fundust í Englandi 2012 virtust staðfesta að þær væru úr Ríkharði 3.
  • 2014 - Óeirðir brutust út í Bosníu og Hersegóvínu.
  • 2015 - 43 létust þegar TransAsia Airways flug 235 hrapaði í Keelung-á við Taípei.
  • 2021 - Joe Biden Bandaríkjaforseti tilkynnti að hætt yrði að útvega Sádi-Arabíu vopn til að nota í borgarastyrjöldinni í Jemen.
  • 2022 - Vetrarólympíuleikarnir 2022 voru settir í Beijing í Kína.

Fædd

Dáin