9. nóvember

dagsetning
OktNóvemberDes
SuÞrMiFiLa
12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
2024
Allir dagar


9. nóvember er 313. dagur ársins (314. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 52 dagar eru eftir af árinu.

Atburðir

  • 2004 - Útgáfa 1.0 af Mozilla Firefox kom út.
  • 2005 - Rúmlega 50 manns létu lífið og um 120 særðust í sjálfsmorðssprengjusárásum í Amman í Jórdaníu.
  • 2009 - Í Berlín var haldið upp á 20 ár frá falli Berlínarmúrsins.
  • 2010 - 5,6 milljón eintök af tölvuleiknum Call of Duty: Black Ops seldust á einum sólarhring, sem var met.
  • 2014 - Þjóðaratkvæðagreiðsla um sjálfstæði Katalóníu var haldin. Yfir 80% samþykktu að lýsa yfir sjálfstæði. Hæstiréttur Spánar hafði áður dæmt þjóðaratkvæðagreiðsluna ólöglega.
  • 2015 - Katalónska þingið samþykkti að stefna að sjálfstæði héraðsins. Ríkisstjórn Spánar kærði samþykktina til hæstaréttar.

Fædd

Dáin