25. nóvember

dagsetning
OktNóvemberDes
SuÞrMiFiLa
12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
2024
Allir dagar


25. nóvember er 329. dagur ársins (330. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 36 dagar eru eftir af árinu.

Atburðir

  • 1999 - Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna ákvað að 25. nóvember skyldi vera alþjóðlegur baráttudagur gegn kynbundnu ofbeldi til minningar um Mirabal-systurnar.
  • 2002 - George W. Bush undirritaði Homeland Security-lögin. Heimavarnarráðuneyti Bandaríkjanna var stofnað.
  • 2008 - Grænland hélt þjóðaratkvæðagreiðslu um aukna sjálfsstjórn landsins. Yfir 75% kjósenda greiddu atkvæði með aukinni sjálfsstjórn.
  • 2012 - Fellibylurinn Bopha myndaðist í vestanverðu Kyrrahafi.
  • 2014 - Hörð átök milli mótmælenda og lögreglu áttu sér stað í Ferguson (Missouri) vegna morðsins á Michael Brown.
  • 2019Alþjóðaveðurfræðistofnunin gaf út að uppsöfnun gróðurhúsalofttegunda í lofthjúpnum hefði náð nýjum hæðum og engin merki væru um að hægðist á henni.

Fædd

Dáin