24. nóvember

dagsetning
OktNóvemberDes
SuÞrMiFiLa
12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
2024
Allir dagar


24. nóvember er 328. dagur ársins (329. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 37 dagar eru eftir af árinu.

Atburðir

  • 2006 - Stjórnarherinn á Srí Lanka felldi 30 skæruliða Tamíltígra.
  • 2008 - Um 10.000 mótmælendur kröfðust afsagnar forsætisráðherra Taílands, Somchai Wongsawats, í Bangkok.
  • 2009 - Kraftlyftingafélag Akraness var stofnað.
  • 2012 - Nýr stjórnmálaflokkur, Píratar, var stofnaður á Íslandi.
  • 2013 - Íran samþykkti að takmarka kjarnorkuáætlun sína gegn því að viðskiptaþvingunum yrði aflétt.
  • 2015 - Borgarastyrjöldin í Sýrlandi: Tyrkir skutu niður rússneska herþotu.
  • 2016 - Ríkisstjórn Kólumbíu samdi um frið við skæruliðasamtökin FARC.
  • 2017 - Yfir 300 létust í árás á mosku á Sínaískaga í Egyptalandi.
  • 2021 - DART-tilraunin: NASA sendi geimfar sem á að breyta braut loftsteins með því að rekast á hann.

Fædd

Dáin