19. nóvember

dagsetning
OktNóvemberDes
SuÞrMiFiLa
12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
2024
Allir dagar


19. nóvember er 323. dagur ársins (324. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 42 dagar eru eftir af árinu.

Atburðir

  • 2002 - Gríska olíuflutningaskipið Prestige brotnaði í tvennt og sökk undan strönd Galisíu. 76.000 m³ af olíu láku út sem var versta umhverfisslys í sögu Spánar og Portúgals.
  • 2003 - George W. Bush hélt í opinbera heimsókn til Bretlands og var boðið í Buckingham-höll af Elísabetu 2., fyrstum Bandaríkjaforseta frá 1918.
  • 2006 - Leikjatölvan Wii frá Nintendo kom út í Bandaríkjunum.
  • 2006 - Fréttastofur danska sjónvarpsins DR voru fluttar í DR Byen á Amager.
  • 2007 - Íslenska torrentvefnum Torrent.is var lokað.
  • 2008 - Claudia Castillo frá Spáni varð fyrst til að fá græddan í sig barka gerðan með vefjatækni af Paolo Macchiarini.
  • 2010 - Óeirðir brutust út í Port-au-Prince vegna ásakana um að friðargæsluliðar Sþ hefðu breitt út kóleru.
  • 2010 - Jan Mayen var gert að friðlandi.
  • 2014 - 150 cm snjór féll á skömmum tíma við Buffalo í New York-fylki í Bandaríkjunum.

Fædd

Dáin

Hátíðisdagar