Evrópukeppnin í knattspyrnu 2016

Evrópukeppnin í knattspyrnu karla fór fram í Frakklandi árið 2016. Í fyrsta sinn voru 24 lið og í fyrsta sinn komst íslenska landsliðið á stórmót. Ísland var meðal 5 liða sem voru í fyrsta sinn í lokakeppninni en hin voru Albanía, Norður-Írland, Slóvakía og Wales.

Lið sem komust áfram í mótinu eru merkt með bláum lit.

Keppnin hófst þann 10. júní og lauk með úrslitaleik 10. júlí 2016. Riðlar voru sex og fjögur lið í hverjum þeirra. Í úrslitum mættust Frakkland og Portúgal og stóðu Portúgalir uppi sem sigurvegarar.

Keppnisvellir voru í Bordeaux, Lens, Lille, Lyon, Marseille, Nice, París, Saint-Étienne og Toulouse.[1]

Riðlar

A-riðill

SætiLiðLUJTSkFeM.munurStig
1 Frakkland321041+37
2 Sviss312021+15
3 Albanía312021+13
4 Rúmenía301224-21
10. júní 2016
Frakkland2-1 RúmeníaStade de France, Saint-Denis
Áhorfendur: 75.113
Dómari: Viktor Kassai, Ungverjalandi
Giroud 57, Payet 89Stancu 65 (vítasp.)
11. júní 2016
Albanía0-1 SvissStade Bollaert-Delelis, Lens
Áhorfendur: 33.805
Dómari: Carlos Velasco Carballo, Spáni
Schär 5
15. júní 2016
Rúmenía1-1 SvissParc des Princes, París
Áhorfendur: 43.576
Dómari: Sergei Karasev, Rússlandi
Stancu 18 (vítasp.)Mehmedi 57
15. júní 2016
Frakkland2-0 AlbaníaStade Vélodrome, Marseille
Áhorfendur: 63.670
Dómari: Willie Collum, Skotlandi
Griezmann 90, Payet 90+6
19. júní 2016
Rúmenía0-1 AlbaníaParc Olympique Lyonnais, Décines-Charpieu
Áhorfendur: 49.752
Dómari: Pavel Královec, Tékklandi
Sadiku 43
19. júní 2016
Sviss0-0 FrakklandStade Pierre-Mauroy, Villeneuve-d'Ascq
Áhorfendur: 45.616
Dómari: Damir Skomina, Slóveníu

B-riðill

SætiLiðLUJTSkFeM.munurStig
1 Wales320163+36
2 England312032+15
3 Slóvakía31103304
4 Rússland301226-41
11. júní 2016
Wales2-1 SlóvakíaNouveau Stade de Bordeaux, Bordeaux
Áhorfendur: 37.831
Dómari: Svein Oddvar Moen, Noregi
Bale 10, Robson-Kanu 81Duda 61
11. júní 2016
England1-1 RússlandStade Vélodrome, Marseille
Áhorfendur: 62.343
Dómari: Nicola Rizzoli, Ítalíu
Dier 73Berezutski 90+2
15. júní 2016
Rússland1-2 SlóvakíaStade Pierre-Mauroy, Villeneuve-d'Ascq
Áhorfendur: 38.989
Dómari: Damir Skomina, Slóveníu
Glushakov 80Weiss 32, Hamšík 45
16. júní 2016
England2-1 WalesStade Bollaert-Delelis, Lens
Áhorfendur: 34.033
Dómari: Felix Brych, Þýskalandi
Vardy 56, Sturridge 90+2Bale 42
20. júní 2016
Rússland0-3 WalesStadium Municipal, Toulouse
Áhorfendur: 28.840
Dómari: Jonas Eriksson, Svíþjóð
Ramsey 11, Taylor 20, Bale 67
20. júní 2016
Slóvakía0-0 EnglandStade Geoffroy-Guichard, Saint-Étienne
Áhorfendur: 39.051
Dómari: Carlos Velasco Carballo, Spáni

C-riðill

SætiLiðLUJTSkFeM.munurStig
1 Þýskaland321030+37
2 Pólland321020+27
3 Norður-Írland31022203
4 Úkraína300305-50
12. júní 2016
Pólland1-0 Norður-ÍrlandStade de Nice, Nice
Áhorfendur: 33.742
Dómari: Ovidiu Hațegan, Rúmeníu
Milik 51
12. júní 2016
Þýskaland2-0 ÚkraínaStade Pierre-Mauroy, Villeneuve-d'Ascq
Áhorfendur: 43.035
Dómari: Martin Atkinson, Englandi
Mustafi 19, Schweinsteiger 90+2
16. júní 2016
Úkraína0-2 Norður-ÍrlandParc Olympique Lyonnais, Décines-Charpieu
Áhorfendur: 51.043
Dómari: Pavel Královec, Tékklandi
McAuley 49, McGinn 90+6
16. júní 2016
Þýskaland0-0 PóllandStade de France, Saint-Denis
Áhorfendur: 73.648
Dómari: Björn Kuipers, Svíþjóð
21. júní 2016
Úkraína0-1 PóllandStade Vélodrome, Marseille
Áhorfendur: 58.874
Dómari: Svein Oddvar Moen, Noregi
Błaszczykowski 54
21. júní 2016
Norður-Írland0-1 ÞýskalandParc des Princes, París
Áhorfendur: 44.125
Dómari: Clément Turpin, Frakklandi
Gómez 30

D-riðill

SætiLiðLUJTSkFeM.munurStig
1 Króatía321053+27
2 Spánn320152+36
3 Tyrkland310224-23
4 Tékkland301225-30
12. júní 2016
Tyrkland0-1 KróatíaParc des Princes, París
Áhorfendur: 43.841
Dómari: Jonas Eriksson, Svíþjóð
Modrić 41
13. júní 2016
Spánn1-0 TékklandStadium Municipal, Toulouse
Áhorfendur: 29.400
Dómari: Szymon Marciniak, Póllandi
Piqué 87
17. júní 2016
Tékkland2-2 KróatíaStade Geoffroy-Guichard, Saint-Étienne
Áhorfendur: 38.376
Dómari: Mark Clattenburg, Englandi
Škoda 76, Necid 89 (vítasp.)Perišić 37, Rakitić 59
17. júní 2016
Spánn3-0 TyrklandStade de Nice, Nice
Áhorfendur: 33.409
Dómari: Milorad Mažić, Serbíu
Morata 34, 48, Nolito 37
21. júní 2016
Tékkland0-2 TyrklandStade Bollaert-Delelis, Lens
Áhorfendur: 32.836
Dómari: Willie Collum, Skotlandi
Yılmaz 10, Tufan 65
21. júní 2016
Króatía2-1 SpánnNouveau Stade de Bordeaux, Bordeaux
Áhorfendur: 37.245
Dómari: Björn Kuipers, Hollandi
N. Kalinić 45, Perišić 87Morata 7

E-riðill

SætiLiðLUJTSkFeM.munurStig
1 Ítalía320131+26
2 Belgía320142+26
3 Írland311124-24
4 Svíþjóð301213-21
  • Ítalir höfnuðu í efsta sæti á innbyrðisviðureign við Belga.
13. júní 2016
Írland1-1 SvíþjóðStade de France, Saint-Denis
Áhorfendur: 73.419
Dómari: Milorad Mažić, Serbíu
Hoolahan 48Clark 71 (sjálfsm.)
13. júní 2016
Belgía0-2 ÍtalíaParc Olympique Lyonnais, Décines-Charpieu
Áhorfendur: 73.419
Dómari: Mark Clattenburg, Englandi
Giaccherini 32, Pellè 90+3
17. júní 2016
Ítalía1-0 SvíþjóðStadium Municipal, Toulouse
Áhorfendur: 29.600
Dómari: Viktor Kassai, Ungverjalandi
Éder 88
18. júní 2016
Belgía3-0 ÍrlandNouveau Stade de Bordeaux, Bordeaux
Áhorfendur: 39.493
Dómari: Cüneyt Çakır, Tyrklandi
R. Lukaku 48, 70, Witsel 61
22. júní 2016
Ítalía0-1 ÍrlandStade Pierre-Mauroy, Villeneuve-d'Ascq
Áhorfendur: 44.268
Dómari: Ovidiu Hațegan, Rúmeníu
Brady 85
22. júní 2016
Svíþjóð0-1 BelgíaStade de Nice, Nice
Áhorfendur: 34.011
Dómari: Felix Brych, Þýskalandi
Nainggolan 84

F-riðill

SætiLiðLUJTSkFeM.munurStig
1 Ungverjaland312064+25
2 Ísland312043+15
3 Portúgal30304403
4 Austurríki301214-31
14. júní 2016
Austurríki0-2 UngverjalandNouveau Stade de Bordeaux, Bordeaux
Áhorfendur: 34.424
Dómari: Clément Turpin, Frakklandi
Szalai 62, Stieber 87
14. júní 2016
Portúgal1-1 ÍslandStade Geoffroy-Guichard, Saint-Étienne
Áhorfendur: 38.742
Dómari: Cüneyt Çakır, Tyrklandi
Nani 31Birkir Bjarnason 50
18. júní 2016
Ísland1-1 UngverjalandStade Vélodrome, Marseille
Áhorfendur: 60.842
Dómari: Sergei Karasev, Rússlandi
Gylfi Sigurðsson 40 (vítasp.)Birkir Már Sævarsson 88 (sjálfsm.)
18. júní 2016
Portúgal0-0 AusturríkiParc des Princes, París
Áhorfendur: 44.291
Dómari: Nicola Rizzoli, Ítalíu
22. júní 2016
Ísland2-1 AusturríkiStade de France, Saint-Denis
Áhorfendur: 68.714
Dómari: Szymon Marciniak, Póllandi
Jón Daði Böðvarsson 18, Arnór Ingvi Traustason 90+4Schöpf 60
22. júní 2016
Portúgal3-3 UngverjalandParc Olympique Lyonnais, Décines-Charpieu
Áhorfendur: 55.514
Dómari: Martin Atkinson, Englandi
Nani 42, Ronaldo 50, 62Gera 19, Dzsudzsák 47, 55

Útsláttarkeppnin

16-liða úrslit

25. júní 2016
Sviss1-1 (5-6 e.vítake.) PóllandStade Geoffroy-Guichard, Saint-Étienne
Áhorfendur: 38.842
Dómari: Mark Clattenburg, Englandi
Shaqiri 82Błaszczykowski 39
25. júní 2016
Wales1-0 Norður-ÍrlandParc des Princes, París
Áhorfendur: 44.342
Dómari: Martin Atkinson, Englandi
McAuley 75 (sjálfsm.)
25. júní 2016
Króatía0-1 (e.framl.) PortúgalStade Bollaert-Delelis, Lens
Áhorfendur: 33.523
Dómari: Carlos Velasco Carballo, Spáni
Quaresma 117
26. júní 2016
Frakkland2-1 ÍrlandParc Olympique Lyonnais, Décines-Charpieu
Áhorfendur: 56.279
Dómari: Nicola Rizzoli, Ítalíu
Griezmann 58, 61Brady 2 (vítasp.)
26. júní 2016
Þýskaland3-0 SlóvakíaPierre-Mauroy, Villeneuve-d'Ascq
Áhorfendur: 44.312
Dómari: Szymon Marciniak, Póllandi
Boateng 8, Gómez 43, Draxler 63
26. júní 2016
Ungverjaland0-4 BelgíaStadium Municipal, Toulouse
Áhorfendur: 28.921
Dómari: Milorad Mažić, Serbíu
Alderweireld 10, Batshuayi 78, Hazard 80, Carrasco 90+1
27. júní 2016
Ítalía2-0 SpánnStade de France, Saint-Denis
Áhorfendur: 76.165
Dómari: Cüneyt Çakır, Tyrklandi
Chiellini 33, Pellè 90+1
27. júní 2016
England1-2 ÍslandStade de Nice, Nice
Áhorfendur: 33.901
Dómari: Damir Skomina, Slóveníu
Rooney 4 (vítasp.)Ragnar Sigurðsson 6, Kolbeinn Sigþórsson 18

Fjórðungsúrslit

30. júní 2016
Pólland1-1 (4-6 e.framl.) PortúgalStade Vélodrome, Marseille
Áhorfendur: 62.940
Dómari: Felix Brych, Þýskalandi
Lewandowski 2Sanches 33
1. júlí 2016
Wales3-1 BelgíaStade Pierre-Mauroy, Villeneuve-d'Ascq
Áhorfendur: 45.936
Dómari: Damir Skomina, Slóveníu
A. Williams 31, Robson-Kanu 55, Vokes 86Nainggolan 13
2. júlí 2016
Þýskaland1-1 (6-5 e.framl.) ÍtalíaStade de Bordeaux, Bordeaux
Áhorfendur: 38.764
Dómari: Viktor Kassai, Ungverjalandi
Özil 65Bonucci 78 (vítasp.)
3. júlí 2016
Frakkland5-2 ÍslandStade de France, Saint-Denis
Áhorfendur: 76.833
Dómari: Björn Kuipers, Hollandi
Giroud 12, 59, Pogba 20, Payet 43, Griezmann 45Kolbeinn Sigþórsson 56, Birkir Bjarnason 84

Undanúrslit

6. júlí 2016
Portúgal2-0 WalesParc Olympique Lyonnais, Lyon
Áhorfendur: 55.678
Dómari: Jonas Eriksson, Svíþjóði
Ronaldo 50, Nani 53
7. júlí 2016
Þýskaland2-0 FrakklandStade Vélodrome, Marseille
Áhorfendur: 67.078
Dómari: Nicola Rizzoli, Ítalíu
Griezmann 45+2 (vítasp.), 72

Úrslitaleikur

7. júlí 2016
Portúgal1-0 (e.framl.) FrakklandStade de France, Saint-Denis
Áhorfendur: 75.868
Dómari: Mark Clattenburg, Englandi
Eder 109

Tilvísanir